Ný plata með Tappa Tíkarrass: Svo gaman að þeir gátu ekki stoppað Goðsagnakennda pönksveitin Tappi Tíkarrass sendir frá sér nýja plötu í dag. Hún er sambland laga frá upphafsárum bandsins og nýrra laga og það erfitt að átta sig á hvað er nýtt og hvað er gamalt. 7.12.2017 11:00
Tónlist í jólapakkann ekki alveg liðin tíð Streymisveitur valda því að tónlistarmenn gefa varla út tónlist í föstu formi lengur. Og þó. Enn er verið að gefa út geisladiska og jafnvel vínyl, þótt útgáfan fari stundum fram með öðru sniði nú en áður. 6.12.2017 11:00
Greiðslumáti framtíðar kemur fyrst til landsins Þann 6. desember árið 1993 voru debetkortin tekin upp hér á landi í fyrsta sinn. Ekki voru allir sáttir við þessi kort á þeim tíma, frekar en í dag, og töluvert var mótmælt, en svo er nú komið að nánast engin viðskipti fara fram með reiðufé, hvað þá ávísunum. 6.12.2017 10:45
Föstudagsplaylisti Árnýjar Söngkonan Árný setur saman föstudagsplaylistann að þessu sinni en hún gaf út lagið Nowhere I'd Rather Be nú á dögunum og er það af komandi plötu sem hún vinnur nú að hörðum höndum. Hennar föstudagur er í rólegri kantinum en þannig þurfa föstudagar bara stundum að vera. 1.12.2017 11:00
Þrjátíu ára útgáfuafmæli Leyndarmáls Grafíkur Árið 1987 gaf hljómsveitin Grafík út plötuna Leyndarmál en þar kom Andrea Gylfadóttir inn sem söngkona sveitarinnar. Í tilefni af útgáfuafmælinu ætlar sveitin að halda tvenna tónleika þar sem platan verður leikin, í Bæjarbíói í kvöld og á Græna hattinum á morgun. 30.11.2017 11:00
Rappari hellir víni í glös og þrífur klósett Emmsjé Gauti hefur snúið sér að annars konar veisluhöldum en þeim að rappa fyrir fólk á tónleikum. Hann rekur, ásamt öðrum, veislusal í miðbæ Reykjavíkur og býður upp á jólahlaðborð og fleira. 30.11.2017 10:00
Hnetan fær loksins sess í Hnotubrjótnum Melkorka Sigríður Magnúsdóttir danshöfundur frumsýndi gjörbreytta útgáfu af klassíska ballettinum Hnotubrjótnum í Svíþjóð um síðustu helgi. Í hennar uppsetningu er það hnetan sem fær loksins að láta gamminn geisa. Sýningin ferðast til Þýskalands í næstu viku. 29.11.2017 10:15