Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassamyndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhaldsmyndböndum sínum frá árinu sem var að líða. 21.12.2017 11:15
Súkkulaðisetur í miðbænum Þær Tinna Sverrisdóttir og Lára Rúnarsdóttir hafa stofnað Andagift, hreyfingu með áherslu á að auka sjálfsást og sjálfsmildi í samfélaginu. Þær nota mátt súkkulaðis til að komast að þessu marki sínu, en Tinna lærði allt um mátt kakóplöntunar í Gvatemala. 21.12.2017 10:45
Verðandi ráðherra er rappstjarna Herra Hnetusmjör er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hann á eitt vinsælasta lag landsins, nýjasta platan hans er í fyrsta sæti á Spotify og útgáfutónleikar í vændum. Hann stefnir á framtíð í fjölmiðlum, jafnvel pólitík. 16.12.2017 11:00
Yrði líklega kærulaus með endalausan tíma Magnús Þór Helgason starfar sem tölvunarfræðingur en gefur nú út sína aðra skáldsögu, Vefinn. Magnús skrifar bækur eins og vindurinn þrátt fyrir að vinna fulla vinnu og reka stórt heimili. Til þess hefur hann meðal annars minnkað símahangs. 15.12.2017 13:00
Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14.12.2017 10:15
Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann Hátíðin Sónar Reykjavík tilkynnir næsta skammt af listamönnum sem fram koma á hátíðinni á næsta ári. Um er að ræða listamenn sem munu spila á vegum Red Bull og Resident Advisor, en þeir koma nýir inn í hátíðina og sjá um bílakjallarann. 12.12.2017 10:00
Pizzan er matur fólksins Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. 9.12.2017 09:00
Hiphop vagninn heldur áfram að rúlla Samkvæmt tölum frá Spotify er hiphop tónlistarstefnan hvergi nærri hætt að vera vinsæl. Í fyrra var tónlistarstefnan gríðarlega vinsæl en í ár aukast vinsældir hennar um heil 74% og það þó að Ed Sheeran slái öll met. 9.12.2017 08:00