226 ár frá áhlaupinu á Bastilluna Frakkar fagna þjóðhátíðardegi sínum víða um landið í dag. 14.7.2015 07:00
Tuttugu ár frá fjöldamorðum á múslimum í Srebrenica Líkamsleifar 136 einstaklinga verða færðar til greftrunar í dag í bænum Srebrenica í Bosníu. Tuttugu ár eru síðan grimmileg fjöldamorð áttu sér stað í Srebrenica í Bosníu. 11.7.2015 07:00
Ferðaviðvörun til Íslendinga sem ætla til Túnis Utanríkisráðuneytið hefur gefið út ferðaviðvörun til þeirra sem ætla að ferðast til Túnis. 11.7.2015 07:00
Hópur skipaður gegn spillingu og mútum Innanríkisráðuneytið hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að bregðast við tilmælum og ábendingum um innleiðingu alþjóðasamninga hér á landi um aðgerðir gegn spillingu og mútum. 11.7.2015 07:00
Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8.7.2015 07:30
Gætu náð að semja í vikunni John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að samkomulag um kjarnorkuuppbyggingu verði Írana mögulega undirritað í vikunni. 6.7.2015 07:00
Íslendingar til sóma um helgina Fjöldi fólks lagði leið sína á bæjarhátíðir sem haldnar voru víða um land. 6.7.2015 07:00
Horft verði til menntunar og hæfni í stað lífaldurs fólks Í mörgum kjarasamningum kveður á um að tekjur hækki með hærri lífaldri. Formaður Landssambands æskulýðsfélaga telur fólki mismunað á vinnumarkaði. Vill að menntun og hæfni sé metin til verðleika í stað aldurs. 6.7.2015 07:00
Smáríkin eru ekki fullkomlega áhrifalaus Læra um stöðu, tækifæri og áskoranir smáríkja í þrettánda sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki. 6.7.2015 07:00