Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hópur skipaður gegn spillingu og mútum

Innanríkisráðuneytið hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að bregðast við tilmælum og ábendingum um innleiðingu alþjóðasamninga hér á landi um aðgerðir gegn spillingu og mútum.

Gætu náð að semja í vikunni

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að samkomulag um kjarnorkuuppbyggingu verði Írana mögulega undirritað í vikunni.

Sjá meira