900 milljóna króna hagræðing í kortunum Tillögur ráðgjafa gera ráð fyrir að á þriðja tug stöðugilda verði lögð niður. 2.7.2015 08:00
Við getum ekki verið fílabeinsturn Jón Atli Benediktsson tók við embætti rektors Háskóla Íslands í gær. Hann segir að fjármögnun háskólans verði sett í forgang og að samfélagsleg ábyrgð háskólans sé gífurlega mikilvæg. Hann lítur ritstuld innan háskólans alvarlegum augum og telur ábyrgð sk 1.7.2015 07:00
Gunnar Bragi og Soini funda Ræddu Evrópustefnu ríkisstjórnanna á fundi utanríkisráðherra í Finnlandi. 15.6.2015 07:00
Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13.6.2015 07:00
Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12.6.2015 07:00
Önnur hver kona kynferðislega áreitt við vinnu Ný rannsókn sýnir fram á að 41 prósent einstaklinga í þjónustustörfum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Konur eru líklegri til að vera áreittar af yfirmönnum og upplifa meiri öryggisskort en karlar. 9.6.2015 09:00
Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. 8.6.2015 08:15
Hálendi landsins er lokað vegna gífurlegs snjóþunga Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, segir að leitað sé lausna til að tryggja opnun ferðamannastaða. 6.6.2015 07:00
Ungt fólk útsettara fyrir áreitni „41 prósent þeirra sem starfa í veitingageiranum, ferðaþjónustunni og hóteliðnaðinum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur. Þar af er önnur hver kona sem hefur orðið fyrir áreitni og fjórði hver karlmaður. 6.6.2015 07:00