Vilja skikka foreldra á námskeið eftir skilnað barnanna vegna Skilnaður er oft erfiður fyrir fólk sérstaklega þegar börn eru í spilinu. Í dag 1.apríl opnar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra nýjan rafrænan vettvang um sérhæfða skilnaðarráðgjöf sem ber heitið samvinna eftir skilnað barnanna vegna. 1.4.2020 10:29
Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ 1.4.2020 07:00
Keppendur í Eurovision koma fram í tveggja klukkustunda þætti Aðstandendur Eurovision-keppninnar, sem fram átti að fara í Rotterdam, vinna nú að þætti sem sýndur verður þegar úrslitkvöld keppninnar hefði að óbreyttu farið fram þann 16. maí. 31.3.2020 15:31
Tvær hliðar Emmsjé Gauta Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. 31.3.2020 14:31
Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31.3.2020 13:31
Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. 31.3.2020 12:30
„Langaði virkilega að upplifa mig sem konu“ Þór Ludwig Stiefel er merkilegur myndlistarmaður en hann er listmálari sem hefur haldið ótal einka og samsýninga allt frá því hann hélt sína fyrstu sýningu í Hlaðvarpanum í Reykjavík árið 1990. 31.3.2020 11:28
Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu. 31.3.2020 10:29
50 fermetra íbúðir þar sem plássið er nýtt einstaklega vel Í borginni Brunswick í Ástralíu má finna stórkostlegar fimmtíu fermetra íbúðir þar sem hver sentímetri er nýttur til hins ítrasta. 31.3.2020 07:00
Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. 30.3.2020 15:32