Wirtz strax kominn á hættusvæði Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa um margt að hugsa eftir fyrstu umferðina, til að mynda varðandi nýju Liverpool-stjörnuna Florian Wirtz, og þá er gott að geta leitað til sérfræðinga í þessum skemmtilega leik. 21.8.2025 09:07
Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Frjálsíþróttafólkið á Demantamótinu í Lausanne í gærkvöld þurfti að glíma við nánast ómögulegar aðstæður sökum úrhellis á meðan á keppni stóð. 21.8.2025 08:36
Martröð á fyrstu æfingu í Róm Leon Bailey, kantmaður Aston Villa, hefur verið lánaður til ítalska knattspyrnufélagsins Roma en fyrsti dagurinn hjá nýja liðinu breyttist í martröð. 21.8.2025 07:57
Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. 21.8.2025 07:32
Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ „Ég man ekki eftir að meistaralið hafi breyst svona mikið á svona stuttum tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson um Englandsmeistara Liverpool, í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Hann segir breytingarnar veita þá tilfinningu að Arne Slot vilji herma eftir Evrópumeisturum PSG. 20.8.2025 14:30
Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Þróttur Vogum hefur hlotið 200.000 króna sekt vegna vítaverðrar framkomu áhorfanda á leik liðsins við KFG í Garðabæ í lok síðasta mánaðar. 20.8.2025 12:51
Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september. 20.8.2025 11:54
Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Hundruð milljóna og sæti í sjálfri Sambandsdeild Evrópu verða í húfi í einvígi Breiðabliks og Virtus frá San Marínó. Nú er ljóst að báðir leikirnir verða sýndir á Sýn Sport. 20.8.2025 10:32
Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs FH-ingurinn Úlfur Ágúst Björnsson hefur verið valinn bestur allra leikmanna bandaríska háskólafótboltans nú þegar ný leiktíð fer að hefjast. 20.8.2025 09:28
Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Armand Duplantis, sem slegið hefur heimsmetið í stangarstökki þrettán sinnum á ferlinum, verður í liði með Jóhönnu litlu systur sinni í frjálsíþróttakeppni um helgina. 20.8.2025 09:01