Sigurður Mikael Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Forystukapall og átök í vændum fyrir kosningar

Formannsstóll Benedikts Jóhannessonar er orðinn verulega heitur og óvíst hvort hann verði formaður í komandi kosningum. Guðlaugur Þór sætir færis innan Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð útilokar ekki nýtt framboð.

Kemur í ljós hvort stjórn Hörpu skoðar mál Sigur Rósar

"Það kemur bara að því á næsta stjórnarfundi ef ástæða er til,“ segir Þórður Sverrisson, nýr stjórnarformaður Hörpu ohf., aðspurður hvort stjórnin muni óska eftir skýringum frá forstjóra um hvað leiddi til þess að tónleikahaldaranum Kára Sturlusyni voru greiddir út tugir milljóna af miðasölu tónleika Sigur Rósar sem fram eiga að fara í desember.

Enn enginn verðmiði kominn á Geysissvæðið

Menn voru þvingaðir til undirskriftar á samningi fyrir tæpu ári og síðan er þetta í einhverju skófari sem gengur hægt, segir Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis ehf. en eigendur félagsins vita ekki enn hvað þeir fá fyrir hlut sinn í Geysissvæðinu.

Verja á 25 milljónum í æskuslóðir Jóns forseta

Forsætisráðuneytið vill verja 25 milljónum í endurbætur og viðhald á Hrafnseyri við Arnarfjörð samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. 30 milljónir eiga að fara í heimreið og heimasvæði Bessastaða. Enn þarf að styrkja öryggi Stjórnarráðsins.

2,7 milljónir í leigubíla frá ráðuneytum í ágúst

Átta ráðuneyti greiddu hátt í þrjár milljónir króna fyrir leigubílaferðir í ágúst. Utanríkisráðuneytið eyddi nær 1,6 milljónum. Leigubílar eru notaðir í ýmis erindi á stórhöfuðborgarsvæðinu.

Vinna Eflu kostað OR 107 milljónir króna

Af þeim 460 milljónum króna sem varið hefur verið í aðgerðir eftir að mygla uppgötvaðist í Orkuveituhúsinu hafa 107 milljónir farið til verkfræðistofunnar Eflu. Línuhönnun, sem síðar varð Efla, kom að upphaflegri hönnun hússins.

Hverfum mismunað í opnunartíma lauga

Ákveðið hefur verið að að Vesturbæjarlaug verði opin frá hálf sjö til tíu alla virka daga. Orðið var við áskorun um lengri opnunartíma yfir vetrarmánuðina.

Sjá meira