Sandkassinn: Cajun strákarnir og pabbarnir keppa í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að keppa sín á milli í leiknum Apex Legends. Þeir munu skipta lið og eru Cajun strákarnir í öðru og pabbarnir í hinu. 7.11.2021 19:31
„Njósnari“ fannst dáinn við sendiráð Rússlands í Berlín Rússneskur erindreki fannst látinn fyrir utan sendiráð Rússlands í síðasta mánuði. Maðurinn er sagður hafa fallið út um glugga í sendiráðinu áður en hann fannst að morgni 19. október. 5.11.2021 18:01
Andstæðingar ríkisstjórnar Eþíópíu fylkja liði Her Eþíópíu hefur kallað hermenn sem sest hafa í helgan stein aftur til starfa. Það var gert eftir að hópur fylkinga landsins sem eru andvíg ríkisstjórn Abiy Ahmed, forsætisráðherra, fylktu liði og vilja koma honum frá völdum. 5.11.2021 16:50
Sýndu tuttugu mínútur úr Elden Ring Bandai Namco birti í gær rúmlega tuttugu mínútna sýnishorn úr leiknum Elden Ring frá From Software. Þeir eru þekktastir fyrir Souls-leikina svokölluðu en Elden Ring fylgir formúlu þeirra leikja fast eftir. 5.11.2021 13:33
Pfizer segir nýtt veirulyf veita mikla vörn gegn veikindum og dauða Forsvarsmenn lyfjafyrirtækisins Pfizer segja starfsmenn þess hafa þróað nýtt veirulyf sem dragi verulega úr alvarlegum veikindum og dauðsföllum vegna Covid-19. Pfizer segir rannsóknir starfsmanna fyrirtækisins sýna að lyfið hafi 89 prósenta virkni. 5.11.2021 13:07
Sextán ára og eldri fái örvunarskammt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir með því að allir sextán ára og eldri fái þriðja skammt bóluefnis. Veita eigi þann skammt sex mánuðum frá grunnbólusetningu gegn Covid-19. 5.11.2021 10:26
„Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Breskur maður játaði í gær að hafa myrt tvær konur árið 1987 og að hafa níðst á tugum líka á undanförnum árum. Hinn 67 ára gamli David Fuller er talinn vera skæðasti náriðillinn í sögu Bretlands. 5.11.2021 09:56
Guardians of the Galaxy: Hinir elskulegustu drullusokkar Marvel's Guardians of the Galaxy kemur skemmtilega á óvart. Saga leiksins og skemmtilegar persónur halda leiknum uppi en bardagakerfið getur verið svolítið einsleitt og þreytandi. 5.11.2021 08:45
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. 4.11.2021 20:30
Ætla ekki að auka olíuframleiðslu til að lækka verð OPEC-ríkin, Rússar og aðrir olíuframleiðendur ætla ekki að auka olíuframleiðslu með því markmiðið að draga úr eldsneytisverði. Þess í stað munu ríkin auka olíu um um það bil 400 þúsund tunnur á dag í desember. 4.11.2021 16:47