Dregur úr ofbeldi á Litla-Hrauni Til alvarlegra átaka kom á Litla-Hrauni nýverið. Um er að ræða eina ofbeldismálið sem komið hefur á borð lögreglunnar á árinu. Ofbeldismálum í fangelsinu hefur fækkað sem hlutfall af agabrotum á síðustu árum. 18.7.2017 06:00
Iðnaður eykur veltu verulega Velta í iðnaði nam 424 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs samkvæmt Hagstofu Íslands. Það er 35 prósent af allri virðisaukaskattskyldri veltu fyrirtækja í landinu. 17.7.2017 06:00
Fjárfestar óttast slæmt gengi Snapchat Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. 13.7.2017 06:00
Mikil fjölgun innbrota í sumarbústaði Það sem af er ári hafa átta innbrot verið framin í bústaði á Vesturlandi, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi. 13.7.2017 06:00
Fleiri hjá Hrími telja brotið á sér Núverandi og fyrrverandi starfsmenn hönnunarverslunarinnar Hríms eru ósáttir við launamál og framkomu eigenda í garð starfsmanna. Óánægja er með launaálag og vinnuálag starfsmanna. 13.7.2017 06:00
Aron Einar eignast 10% hlut í Bjórböðunum Aron Einar Gunnarsson er orðinn nýr hluthafi í Bjórböðunum. 12.7.2017 22:15
Fundað verður um styrkveitingu vegna Ófærðar 2 Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á styrk til handa Baltasar Kormáki. 12.7.2017 07:00
Auki opinber gjöld á dísilvélar um áramót Fjármálaráðherra áætlar að hækka kolefnisgjaldið á bensín um áramótin og skoðar sambærilega hækkun á dísilolíu til að sem minnstur munur verði á dísilolíu og bensíni. 12.7.2017 07:00
Fangar vilja líkamsskanna Afstaða, félag fanga, vill fá líkamsskanna í fangelsi landsins til notkunar við líkamsleit. Fyrir lok þessa árs munu öll öryggis- og gæsluvarðhaldsfangelsi í Danmörku taka slíkan búnað í gagnið. 12.7.2017 07:00
Ólympíuleikarnir í París og L.A. Talið er líklegast að Sumarólympíuleikarnir verði í París árið 2024. 11.7.2017 18:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent