Ríkið tók ekki ódýrasta tilboðinu Ríkiskaupum og RARIK var gert að greiða Annata skaðabætur og 700 þúsund krónur í málskostnað. 11.7.2017 07:00
Ástandið lagist um helgina Stefnt er að því að gera við skólpdælustöðina við Faxaskjól fyrir helgi. Vonast til þess að allt verði komið í eðlilegt horf um helgina. 11.7.2017 07:00
Hlutabréf í Icelandair tóku kipp Hækkunina má líklega rekja til nýrra flutningatalna sem birtust fyrir helgi. 11.7.2017 07:00
Áfram heitt í veðri í dag Í gær var einn hlýjasti dagur sumarsins í Reykjavík en þar mældist hitinn allt að 15 stig. 11.7.2017 07:00
Almenningur leggi til hugmyndir Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. 11.7.2017 07:00
Helmingur sveitarfélaganna ætlar ekki að kaupa af Íbúðalánasjóði Þrettán sveitarfélög hafa afþakkað boð um að kaupa 204 eignir Íbúðalánsjóðs. Þrjú sveitarfélög hafa samþykkt að kaupa átta eignir sjóðsins. Stefnt er á að klára sölu 535 íbúða fyrir árslok. 10.7.2017 06:00
Markaðsvirði Haga minnkaði um 2 milljarða Gengi hlutabréfa í Högum lækkaði um 4,26 prósent í 672 milljón króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. 6.7.2017 16:24
Búið að stöðva rennsli úr skólplögn í Faxaskjóli Um bráðabirgðarlausn er að ræða. Notast er við keðjutalíu á neyðarlúguna sem nýtast á fram á mánudag. 6.7.2017 15:30
Guðmundur og Ágúst til VÍS Guðmundur og Ágúst munu styrkja félagið í sölu- og vöruþróun annars vegar og forvörnum hins vegar. 6.7.2017 14:11
Reykjavík orðin dýrari en New York Reykjavík var 4 prósent ódýrari en New York árið 2016 en er 31 prósent dýrari í dag. 6.7.2017 11:26