Að segja samstarfsfélaga að hann lykti illa Vond lykt af samstarfsfélaga getur verið erfitt og viðkvæmt mál að taka á. 26.5.2020 09:00
Fjarvinna heldur víða áfram: Öryggi og algeng mistök „Smátt og smátt leyfum við okkur að gera hluti sem við færum aldrei að gera í vinnunni og það getur því miður leitt af sér mistök“ segir Arnar S. Gunnarsson tæknistjóri hjá Origo. 25.5.2020 11:00
Þegar stjórnendur biðja starfsfólk afsökunar Kannanir sýna að oft þykja stjórnendur ekki trúverðugir þegar þeir biðja starfsfólk sitt afsökunar. 25.5.2020 09:00
Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. 23.5.2020 10:00
Framsal hlutabréfa algeng leið til að koma eignum á milli kynslóða Pétur Steinn Guðmundssonar lögfræðingur á Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte segir ekki óalgengt að eignum sé komið til næstu kynslóða og fyrir því geta legið ýmsar ástæður. 22.5.2020 11:00
Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. 22.5.2020 09:01
Viðspyrnan hafin hjá Póstinum og áhersla á leiðtogaþjálfun Mannauðstjóri Póstsins ræðir þær stórtæku breytingar sem Pósturinn hefur farið í gegnum síðustu misseri og hafi nýst félaginu vel þegar samkomubann og aðrar aðgerðir í kjölfar kórónufaraldurs hafa staðið yfir. 20.5.2020 13:00
86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari „Áhrifin sem kórónaveiran hefur á vinnustaði snúa ekki bara að fjarvinnu og því hvaðan við sinnum vinnunni okkar, heldur hefur hún einnig áhrif á hvað við gerum og hvernig við nálgumst ólík hlutverk,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs. 20.5.2020 11:00
Rúmur þriðjungur hugar að frekari samdráttaraðgerðum og breytt viðhorf til fjarvinnu Niðurstöður kannana frá mars og apríl sýna vel hvernig til tókst hjá vinnustöðum í samkomubanni og hvað er framundan að mati mannauðsfólks. 20.5.2020 09:00
Smærri fyrirtæki: Sjö leiðir til að forðast þrot Atvinnurekendur standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. 19.5.2020 11:00