Algengar ástæður þess að frumkvöðlafyrirtæki lifa ekki af fyrstu tvö árin Næstu misseri verður mikilvægt að hvetja fólk til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd, þar á meðal að stofna sín eigin fyrirtæki. Sumir munu sjá tækifæri til að láta gamlan draum rætast á meðan aðrir eru frumkvöðlar í eðli sínu og mæta breyttum heimi með nýjum hugmyndum. 8.5.2020 11:00
Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun „Kreppur skapa tækifæri. Stundum þarf heimsfaraldur til að byrja á einhverju nýju,“ segir Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi 8.5.2020 09:00
Nike andlitshlífar búnar til á tveimur vikum Andlitshlífar Nike fyrir heilbrigðisstarfsmenn er eitt af fjölmörgum nýsköpunarverkefnum sem orðið hafa að veruleika á tímum kórónuveirunnar. Mun kraftur nýsköpunar, lausna og sveigjanleika lifa heimsfaraldurinn af? 7.5.2020 11:00
Leiðir til að draga úr snjallsímanotkun á meðan fólk er í vinnunni Bæði stjórnendur og starfsfólk geta skoðað nokkrar leiðir til að draga úr truflun snjallsímanotkunar á meðan fólk er í vinnunni. 7.5.2020 09:00
„Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga“ „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga til að tryggja eins og kostur er arðbæran og kraftmikinn rekstur,“ segir Katrín S. Óladóttir í þriðju og síðustu grein í greinaröð Atvinnulífsins um stöðu leiðtoga á tímum kórónuveirunnar. 6.5.2020 13:05
Hverjir eru leiðtogar og hver eru algengustu mistökin þeirra? Algeng mistök hjá leiðtogum er til dæmis að hætta að hlusta á fólk og enda með að vera eingöngu með fólk í kringum sig sem segir aðeins það sem þeir vilja heyra. 6.5.2020 11:00
Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin Opin samskipti, gegnsæi og traust eru meðal þeirra lykilatriða sem þrír álitsgjafar Atvinnulífsins nefna sérstaklega aðspurðir um þau atriði sem miklu máli að leiðtogar í atvinnulífinu hafi til að bera nú þegar endurreisn atvinnulífsins þarf að hefjast. 6.5.2020 09:00
Mælir með að stjórnendur breyti um takt Pétur Arason segir ákveðna hættu á að gamlir taktar geri vart við sig aftur í stjórnun þegar vinnustaðir færast aftur í sitt fyrra horf. 5.5.2020 11:00
Fyrirtæki illa undir kreppu búin: Mat á stjórnendum og starfsfólki Hversu vel eða illa er fyrirtækið þitt undir kreppuna búið og búa stjórnendur og starfsmenn yfir þeim eiginleikum sem til þarf? 5.5.2020 09:00
Sex dæmi um hvernig kórónuveiran er að breyta okkur hægt og hljótt „Heimsfaraldurinn getur kennt okkur ýmislegt nýtt og breytt sjónarhóli okkar. Við verðum líklega öll betri og sveigjanlegri í að aðlagast nýjum aðstæðum. Þetta er stórt námskeið í seiglu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 4.5.2020 11:00