Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. september 2020 09:34 Lyuba Kharitonova, einn þátttakenda Startup SuperNova 2020. Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Í gær og um helgina birtir Vísir myndbönd af kynningum sprotafyrirtækjanna sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Hér má sjá kynningar þar sem ljósmyndirnar eru færðar aftur í myndaalbúmin, heimsögn eru samþætt fyrir greinendur og kennsluapp með námsleikjum. Lightsnap Lightsnap færir ljósmyndirnar aftur í myndaalbúmin. Þú kaupir 24-mynda filmu í appinu, alveg eins og á gömlu einnota myndavélunum. Þegar þú ert búin/n að taka myndirnar, framköllum við þær og sendum þær beint heim til þín. Quick Lookup Quick Lookup veitir einfaldan og samþættan aðgang að heims-gögnum sem algengt er að gagna-greinendur, gagna-verkfræðingar, forritarar og gagna-drifið viðskiptafólk noti við vinnslu, hreinsun, auðgun og greiningu gagna. Markmiðið er að auka skilvirkni við gagnagreiningu og hámarka virði þeirra upplýsinga og ákvarðana sem hún skilar. Smáforrit Kennsluappið er hugbúnaður fyrir snjalltæki sem mun innihalda mikið magn fjölbreyttra menntunarleikja fyrir hinar ýmsu námsgreinar á íslensku og öðrum tungumálum. Í boði verða bæði leikir til að tileinka sér efni og til að æfa skilning. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum. Nýsköpun Tækni Tengdar fréttir Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00 Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Í gær og um helgina birtir Vísir myndbönd af kynningum sprotafyrirtækjanna sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Hér má sjá kynningar þar sem ljósmyndirnar eru færðar aftur í myndaalbúmin, heimsögn eru samþætt fyrir greinendur og kennsluapp með námsleikjum. Lightsnap Lightsnap færir ljósmyndirnar aftur í myndaalbúmin. Þú kaupir 24-mynda filmu í appinu, alveg eins og á gömlu einnota myndavélunum. Þegar þú ert búin/n að taka myndirnar, framköllum við þær og sendum þær beint heim til þín. Quick Lookup Quick Lookup veitir einfaldan og samþættan aðgang að heims-gögnum sem algengt er að gagna-greinendur, gagna-verkfræðingar, forritarar og gagna-drifið viðskiptafólk noti við vinnslu, hreinsun, auðgun og greiningu gagna. Markmiðið er að auka skilvirkni við gagnagreiningu og hámarka virði þeirra upplýsinga og ákvarðana sem hún skilar. Smáforrit Kennsluappið er hugbúnaður fyrir snjalltæki sem mun innihalda mikið magn fjölbreyttra menntunarleikja fyrir hinar ýmsu námsgreinar á íslensku og öðrum tungumálum. Í boði verða bæði leikir til að tileinka sér efni og til að æfa skilning. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum.
Nýsköpun Tækni Tengdar fréttir Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00 Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00
Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent