Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann Einfalt aðgerðarplan sem byggir á þremur atriðum. 14.5.2020 11:00
Einkenni óheiðarlegra samstarfsfélaga Það eru ekkert endilega allir traustsins verðir sem þú kynnist í vinnu á lífsleiðinni. 14.5.2020 09:00
Höfum áhuga á siðferði á krísutímum en nú er viðskiptasiðferði mælanlegt Það er aðeins hægt að kaupa sér jákvæða ásýnd siðferðis til skamms tíma segir Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor við Háskóla Íslands meðal annars í viðtali um viðskiptasiðferði, þróun, mælingar, hlutdeild stjórna í þeim efnum og fleira. 13.5.2020 13:00
„Mörg fyrirtæki hér á landi virðast komast upp með nánast hvað sem er“ Neytendur tuða á samfélagsmiðlum og á kaffihúsum en fylgja því of sjaldan eftir segir Rakel Garðarsdóttir. Gæti verið að breytast segir Breki Karlsson sem telur að neytendur muni sniðganga fyrirtæki sem ekki sýna af sér gott siðferði. 13.5.2020 11:00
Orðstír fæst ekki keyptur og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Orðsporskrísur hafa alltaf afleiðingar segir Andrés Jónsson en Elísabet Sveinsdóttir telur að þessar afleiðingar mættu vera meiri því fólk sé of fljótt að gleyma. 13.5.2020 09:00
Jákvæðni í atvinnuleysi eða á hlutabótum Það er án efa hægara sagt en gert að halda í jákvæðnina nú þegar atvinnuleysi blasir við eða óvissa með hvað tekur við þegar hlutabótasamningi lýkur. 12.5.2020 11:00
Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11.5.2020 11:00
Að halda einbeitingu í vinnu: Sex góð ráð Nokkur ráð sem hjálpa til við að halda einbeitingunni óháð því hvar eða við hvað við vinnum. 11.5.2020 09:00
Kórónuveiran reynir á túlkun samninga og eiginkonan vill þjóðnýta hann í svefnrannsóknir Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum og segir Árni Helgason lögmaður hjá JÁS Lögmönnum að lögmannstarfið sé skemmtilegt því það felur í sér að vinna með svo mörgu fólki. Árni Helgason er sannur B-maður. 9.5.2020 10:00