Það sem þú gerir með „góðan daginn“ kveðjunni Það er eitthvað notalegt við það þegar samstarfsfélagi mætir til vinnu og býður hópnum góðan daginn með brosi. Að sama skapi getur það verið niðurdrepandi þegar samstarfsfélagar gera það ekki. 2.6.2020 09:49
Svona lætur þú draumana rætast, „giggið“ og ömmubarn Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn fáum við Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur dósent og rithöfund til að gefa okkur góð ráð um það hvernig við látum drauma okkar rætast. 30.5.2020 10:00
Tölvupóstar stjórnenda Oft eru það stjórnendurnir sem leggja línuna fyrir því hvernig tölvupóstar starfsmanna eru í fyrirtækjum. Tölvupóstar eru hluti af fyrirtækjamenningu. 29.5.2020 11:00
Þegar þér finnst yfirmaðurinn ekki kunna að meta þig Þú breytir ekki yfirmanninum en þú getur mögulega haft áhrif á það að fá oftar hrós eða endurgjöf fyrir þína vinnu. 29.5.2020 09:00
Lokun og slit félaga: Algengt að tollstjóri dragi hlutina á langinn Höskuldur Eiríksson lögmaður og einn eiganda KPMG Lögmanna fer yfir þau atriði sem rekstraraðilar þurfa að hafa í huga þegar kemur að því að slíta félagi og afskrá úr fyrirtækjaskrá. 28.5.2020 09:00
,,Það er einhver núna að vinna í því að ræna kúnnunum af þér“ Dr. Valdimar Sigurðsson prófessor við HR og forstöðumaður Rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði segir að fyrirtæki sem ekki huga að markaðsmálum nú, gætu stofnað framtíðarsölumöguleikum í hættu. 27.5.2020 13:00
Auglýsingabirtingar á krepputímum og innlendir og erlendir valkostir Samfélagsmiðlar og Google njóta góðs af því að vera ekki skattlagðir á Íslandi en umræða um hvort ríki og sveitarfélög eigi að auglýsa þar, getur ýtt undir að frekar er auglýst á innlendum miðlum. 27.5.2020 11:00
Auglýsendurnir í kjölfar bankahruns og markaðsstarfið framundan Það reyndist mörgum auglýsendum vel að halda úti markaðsstarfi í kjölfar bankahruns en hvað segja forsvarsmenn helstu auglýsingastofa nú um stöðuna í dag og horfurnar framundan? 27.5.2020 09:00
„Gerum eitthvað fyrir starfsmannahópinn“ Sterkari liðsheild á auðveldari með að takast á við erfiðar áskoranir. Hópefli sjaldan verið jafn mikilvægt fyrir vinnustaði. 26.5.2020 11:00
Að segja samstarfsfélaga að hann lykti illa Vond lykt af samstarfsfélaga getur verið erfitt og viðkvæmt mál að taka á. 26.5.2020 09:00