Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. 17.6.2025 10:32
Þjálfari Evrópumeistaranna ber að ofan og berfættur á æfingu liðsins Klæðaburður þjálfara Paris Saint Germain hefur vakið athygli á æfingum franska liðsins í hitanum í Bandaríkjunum. 17.6.2025 10:02
Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool Manchester United er að leita sér að framherja og nú er eitthvað í gangi á milli félagsins og Hugo Ekitike sem spilar með Frankfurt í Þýskalandi. 17.6.2025 09:46
Sjáðu Gylfa leggja upp sigurmarkið fyrir Gunnar og öll hin í sigri Víkinga á KR Gunnar Vatnhamar tryggði Víkingum 3-2 sigur á KR í lokaleik elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. 17.6.2025 09:31
Leikmenn sænska kvennalandsliðsins slógust á æfingu Það gengur stundum ýmislegt á þegar sænska kvennalandsliðið kemur saman og það kemur vel í ljós í heimildaþáttum um leið sænska liðsins á Evrópumótið í Sviss. 17.6.2025 09:04
Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Oklahoma City Thunder vann fimmta leikinn á móti Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Liðið er því bara einum leik frá meistaratitlinum. 17.6.2025 08:30
Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. 16.6.2025 15:31
Eva María nálgast Íslandsmet Þórdísar Eva María Baldursdóttir bætti sig á úrslitamóti bandarísku háskólanna um helgina. 16.6.2025 13:03
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16.6.2025 12:31
Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. 16.6.2025 11:30