Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson er að byrja tímabilið frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.8.2025 19:08
Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta deildarleik með Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar Ljónin spiluðu opnunarleik sinn í þýsku bundesligunni í vetur. 29.8.2025 18:58
Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hollenska vængmanninum Xavi Simons frá þýska félaginu Red Bull Leipzig. 29.8.2025 17:16
Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29.8.2025 07:02
Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. 29.8.2025 06:31
Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 29.8.2025 06:02
Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. 28.8.2025 23:17
Æxli í nýra Ólympíumeistarans Ólympíumeistarinn Jessica Fox sagði fylgjendum sínum frá sláandi fréttum í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum. 28.8.2025 22:30
Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. 28.8.2025 21:51
Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum. 28.8.2025 21:45