Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. 24.6.2025 21:05
Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Franska félaginu Lyon hefur verið vísað úr frönsku deildinni vegna fjárhagsvandræða. Félagið var varað við í nóvember og tókst ekki að leysa sín mál. 24.6.2025 20:09
Ísland á toppnum eftir fyrri daginn og Andrea með Íslandsmet Íslenska frjálsíþróttalandsliðið stóð sig mjög vel á fyrri degi Evrópubikars sem fer fram þessa dagana í Maribor í Slóveníu. 24.6.2025 19:45
Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Íslandsmeistarar Breiðabliks verða án fyrirliða sína í næstu tveimur leikjum eftir að aganefnd KSÍ dæmdi Höskuld Gunnlaugsson í tveggja leikja bann. 24.6.2025 19:30
Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. 24.6.2025 18:56
Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Ítalska knattspyrnufélagið Bologna fer sérstaka leið til að tryggja það að öll börn á svæðinu verði stuðningsmenn félagsins. 24.6.2025 18:33
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. 24.6.2025 18:01
Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Það eru ekki margir dagar síðan enska úrvalsdeildinni gaf út leikjafyrirkomulag fyrir 2025-26 tímabilið og um leið staðfestar dagsetningar á fyrstu umferðinni. Forráðamenn deildarinnar hafa nú þurft að gera eina breytingu á fyrstu umferðinni. 24.6.2025 17:32
Enginn Íslendingur á heimsleikunum í fyrsta sinn í sautján ár Öll sextíu sætin eru nú klár á heimsleikunum í CrossFit því þrjátíu karlar og þrjátíu konur hafa tryggt sér farseðil á heimsmeistaramótið í ár. 24.6.2025 07:02
Bestu mörkin: Völdu draumalið Íslands á EM og engin þeirra eru eins Hverjar verða í byrjunarliði Íslands á EM í Sviss? Það koma margar til greina ef marka má draumaliðin fjögur sem voru valin hjá Bestu mörkunum. 24.6.2025 07:02