Kjartan Hreinn Njálsson

Kjartan starfaði á fréttastofunni árin 2012-2019.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heiðruðu fjölþjóðlegan hóp nýdoktora frá HÍ

Háskóli Íslands heiðraði nýdoktora með áttunda árið í röð. Um þessar mundir stunda um 600 manns doktorsnám við skólann og frá upphafi hafa á sjöunda hundrað nemenda lokið doktorsnámi við hann. Stór hluti hópsins er af erlendu ber

Meðferð við legslímuflakki í augsýn

Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum.

Keisaraskurður verður æ algengari

Tíðni keisaraskurða í heiminum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Slík aðgerð getur haft áhrif á heilsu móður og barns til skemmri og lengri tíma. Markvisst unnið að því að fækka óþarfa keisaraskurðum á Landspítala. Meira um að konur biðji um aðgerðina.

Heilu hverfin sukku í for

Talið er að um 5.000 manns hafi farist þegar tvö hverfi í borginni Palu í Indónesíu sukku í forarsvað þegar öflugur jarðskjálfti reið yfir landið í síðasta mánuði.

Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin

Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttinda­ráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins.

Sjá meira