Bakaranemum fækkar og þeir fá ekki samning Nemum í bakaraiðn hefur fækkað á síðustu árum. Ástæðan er einkum sú að erfitt getur reynst að komast á samning hjá meistara. Formaður Samiðnar segir fleiri námsgreinar glíma við vanda af svipuðu tagi. 4.7.2017 06:00
80 deyi árlega vegna loftmengunar Áætlað er að 80 ótímabær dauðsföll verði árlega á Íslandi af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í skýrsludrögum um aðgerðaráætlun í loftslagsmálum Íslendinga. 1.7.2017 06:00
Íslenska fyrir útlendinga orðin ein vinsælasta greinin innan HÍ Á fimmta hundrað nemendur sóttu um íslenskunám fyrir útlendinga í HÍ. Greinarformaður segir áhugann vaxandi. Framkvæmdastjóri starfsmannaleigu merkir aukinn áhuga á að starfa hérlendis vegna sterkrar krónu. 30.6.2017 06:00
Aukanemendur hræða ekki háskólana Háskóli Íslands reiknar með því að fá 200 nemendur aukalega þegar tveir árgangar útskrifast saman vegna styttingar náms til stúdentsprófs. Rektor HÍ og rektor HR telja báðir skólana vera vel búna undir fjölgunina. 29.6.2017 07:00
Verkalýðshreyfingin vill ekki í Þjóðhagsráð Efnahags- og framfarastofnunin leggur áherslu á að verkalýðshreyfingin taki þátt í þjóðhagsráði. Verkalýðshreyfingin vill ekki vera með. Forseti ASÍ segir ómögulegt að aðskilja umræðu um stöðugleika og velferðarmál. 28.6.2017 07:00
Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar. 27.6.2017 06:00
Hindra ekki fólk í að hægja sér Erfiðlega gengur að koma í veg fyrir að ferðamenn geri þarfir sínar á Þingvöllum. Þjóðgarðsvörður segir þó salernisaðstöðuna vera í góðu lagi, ábyrgðin sé hjá ferðamönnunum. Vandinn sé víðar en á Þingvöllum. 24.6.2017 07:00
Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd. 24.6.2017 07:00
Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín. 6.6.2017 07:00
Vilja veita ungu fólki aukalán fyrir fyrstu íbúðarkaupunum Ríkið ætlar að útvega Reykjavíkurborg lóðir fyrir 2.000 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Kapp verður lagt á að einfalda skipulagslöggjöf svo auðveldara sé að mæta breytingum á eftirspurn húsnæðis. 3.6.2017 07:00