Gefur skólunum færi á að bregðast fyrr við Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. júlí 2017 06:00 Íslensk ungmenni komu illa út í PISA-könnuninni árið 2012. Í framhaldi var lesferilsprófið hannað og var það lagt fyrir í vetur í fyrsta sinn. vísir/HAG „Þetta próf mun færa okkur möguleika á því að veita snemmbúna íhlutun fyrr,“ segir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla. Svokallaður lesferill, sem er próf sem metur lesfimi grunnskólanema, var lagður fyrir í 1. til 10. bekk grunnskóla í fyrsta sinn í vetur. Niðurstöður prófanna verða gerðar opinberar í næsta mánuði. Skólastjórar og kennarar í skólunum fengu hins vegar niðurstöðurnar í júní. Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, segir 93 prósent af skólunum hafa nýtt sér prófið og það hafi í heild verið lagt fyrir 75 prósent nemenda. „Við höfum ekki fengið neitt nema jákvæð viðbrögð við þessu,“ segir Arnór um viðbrögð skólastjóra og nemenda. Lesferillinn er lagður fyrir í hverjum árgangi og niðurstöðurnar eru mjög misjafnar, en heilt yfir ber ég vonir til þess að þetta verði til góðs til lengri tíma litið. Þetta muni skila okkur betri niðurstöðum,“ segir skólastjóri Seljaskóla. Elín Elísabet Magnúsdóttir, starfandi skólastjóri í Glerárskóla á Akureyri, segir að það hafi verið talsverð vinna að leggja prófið fyrir en þrátt fyrir það hafi gengið ágætlega. „Það tekur alltaf einhvern tíma að koma svona prófum á og þetta var talsvert handtak,“ segir Elín Elísabet en vill taka sér tíma til að meta reynsluna. „Mér finnst ekki endilega hægt að meta það eftir eitt ár,“ segir hún. Lesferill er nýtt matstæki sem unnið er af læsisteymi Menntamálastofnunar í samstarfi við aðra sérfræðinga stofnunarinnar. Lesferli er ætlað að meta grunnþætti læsis, svo sem lesfimi, lesskilning, ritun, orðaforða og málskilning. Hafist var handa við að vinna þessi próf í október 2015 þegar læsisteymi Menntamálastofnunar hóf störf. Læsisteymið var stofnað eftir að niðurstöður PISA könnunar voru gefnar út árið 2013 sem sýndu að hlutfall 15 ára íslenskra nemenda sem ekki getur lesið sér til gagns hafði hækkað úr 15 prósentum árið 2000 í 21 prósent árið 2012. Niðurstaða íslenskra nemenda var fyrir neðan meðaltal í könnuninni. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
„Þetta próf mun færa okkur möguleika á því að veita snemmbúna íhlutun fyrr,“ segir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla. Svokallaður lesferill, sem er próf sem metur lesfimi grunnskólanema, var lagður fyrir í 1. til 10. bekk grunnskóla í fyrsta sinn í vetur. Niðurstöður prófanna verða gerðar opinberar í næsta mánuði. Skólastjórar og kennarar í skólunum fengu hins vegar niðurstöðurnar í júní. Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, segir 93 prósent af skólunum hafa nýtt sér prófið og það hafi í heild verið lagt fyrir 75 prósent nemenda. „Við höfum ekki fengið neitt nema jákvæð viðbrögð við þessu,“ segir Arnór um viðbrögð skólastjóra og nemenda. Lesferillinn er lagður fyrir í hverjum árgangi og niðurstöðurnar eru mjög misjafnar, en heilt yfir ber ég vonir til þess að þetta verði til góðs til lengri tíma litið. Þetta muni skila okkur betri niðurstöðum,“ segir skólastjóri Seljaskóla. Elín Elísabet Magnúsdóttir, starfandi skólastjóri í Glerárskóla á Akureyri, segir að það hafi verið talsverð vinna að leggja prófið fyrir en þrátt fyrir það hafi gengið ágætlega. „Það tekur alltaf einhvern tíma að koma svona prófum á og þetta var talsvert handtak,“ segir Elín Elísabet en vill taka sér tíma til að meta reynsluna. „Mér finnst ekki endilega hægt að meta það eftir eitt ár,“ segir hún. Lesferill er nýtt matstæki sem unnið er af læsisteymi Menntamálastofnunar í samstarfi við aðra sérfræðinga stofnunarinnar. Lesferli er ætlað að meta grunnþætti læsis, svo sem lesfimi, lesskilning, ritun, orðaforða og málskilning. Hafist var handa við að vinna þessi próf í október 2015 þegar læsisteymi Menntamálastofnunar hóf störf. Læsisteymið var stofnað eftir að niðurstöður PISA könnunar voru gefnar út árið 2013 sem sýndu að hlutfall 15 ára íslenskra nemenda sem ekki getur lesið sér til gagns hafði hækkað úr 15 prósentum árið 2000 í 21 prósent árið 2012. Niðurstaða íslenskra nemenda var fyrir neðan meðaltal í könnuninni.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira