Vilja veita ungu fólki aukalán fyrir fyrstu íbúðarkaupunum Ríkið ætlar að útvega Reykjavíkurborg lóðir fyrir 2.000 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Kapp verður lagt á að einfalda skipulagslöggjöf svo auðveldara sé að mæta breytingum á eftirspurn húsnæðis. 3.6.2017 07:00
Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. 2.6.2017 08:45
Fjórðungur kostnaðar launa vegna verktaka Hlutfall kostnaðar RÚV vegna verktaka hefur verið stöðugt undanfarin ár. Fjöldi verktaka sem vinna þar hleypur á hundruðum á hverju ári. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ telur að hlutfallið sé hátt miðað við eðli starfseminnar. 2.6.2017 07:00
Geirfinnsmál í Hæstarétt á allra næstu dögum Guðmundar- og Geirfinnsmálið fer fyrir Hæstarétt núna í lok vikunnar eða í næstu viku. Þetta segir Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í málinu. "Það er verið að vinna í skjalagerðinni og svoleiðis,“ segir hann við Fréttablaðið. 1.6.2017 07:00
Hefur áhyggjur af réttindum starfsmanna Ríkisútvarpsins Þingmann VG grunar að verktökum hjá RÚV hafi fjölgað undanfarið. Nauðsynlegt sé að ríkið sýni gott fordæmi á vinnumarkaði. Menntamálaráðuneytið hefur ítrekað spurst fyrir um málið án þess að fá svör. 1.6.2017 07:00
Langþreyttir á bið eftir bókasafnsgreiðslum Formaður Rithöfundasambandsins segir símalínur hjá sér rauðglóandi. Rithöfundar og myndhöfundar hafa ekki fengið greitt út Bókasafnssjóði því að skipun úthlutunarnefndar hefur dregist. Ráðherra segir skipunarbréf fara út í dag. 31.5.2017 07:00
Fyrirtækin berjist fyrir íslenskunni Íslensk málnefnd heitir á forystumenn í íslensku atvinnulífi og stjórnendur íslenskra fyrirtækja, stórra sem smárra, að beita áhrifamætti sínum og ganga heils hugar í lið með þeim sem berjast fyrir lífi íslenskrar tungu. 31.5.2017 07:00
Samkeppnishæfni Íslands enn langt á eftir Norðurlöndunum Ísland hækkar um þrjú sæti á lista yfir samkeppnishæfni þjóða og vermir 20. sæti á listanum. Niðurstaðan byggir á úttekt IMD-viðskiptaháskólans. Helstu ástæður hækkunar er aukin skilvirkni hjá hinu opinbera og í atvinnulífinu. 31.5.2017 07:00
Minni verðbólga vegna Costco Óbeinna áhrifa af opnun Costco gætir í nýjustu verðbólgumælingu Hagstofunnar. Um þetta eru hagfræðingar greiningardeildar Arion banka og hagfræðideildar Landsbankans sammála. 30.5.2017 07:00
Tillaga Brynjars betri en núverandi verklag Forstjóri Barnaverndarstofu segir skárra að fangelsa foreldri vegna tálmunar en að taka barn af heimilinu. Nýtt frumvarp um aðgerðir vegna tálmunar séu því til bóta. Sýslumaður þurfi að geta afgreitt tálmunarmál með hraði. 30.5.2017 07:00