Hátt í þúsund leita daglega á heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu Um þessar mundir heimsækja á bilinu sjö til átta hundruð manns vaktlækni og hjúkrunarfræðinga daglega á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. 13.2.2018 06:00
Aftur reynt að sporna gegn rafrettum Heilbrigðisráðherra ætlar að freista þess að koma böndum á rafrettunotkun með sérlögum. Málið byggt á EES-reglugerð. 10.2.2018 07:30
Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam 10.2.2018 07:00
Lögregla réð dönskum börnum frá Íslandsför Hótanir íslenskra unglinga í garð danskra enduðu með því að Dönunum var ráðlagt að hætta við ferð til Íslands í apríl. Skólastjóri segir að búið sé að vinna með þeim piltum sem báru ábyrgð, en samskiptin hafi farið vel yfir 9.2.2018 05:30
Hátt í hundrað börn fá hjálp úr atvinnulífinu Grunnskólabörn sem dragast aftur úr í námi fá að taka hluta af námi sínu á vinnumarkaði. Ásókn í atvinnutengt nám hefur aukist. Verkefnið hvetur börn til frekara iðnnáms. Börnin geta unnið allt að fjórar klukkustundir á viku. 8.2.2018 06:00
Elsti lögreglubíllinn 17 ára Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. 8.2.2018 06:00
Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7.2.2018 06:00
Yfir 700 símtöl tengdust sjálfsvígum og sjálfsvígshugsunum Kona í sjálfsvígshugleiðingum hringdi minnst fimm sinnum í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 aðfaranótt laugardags án þess að væri svarað. 6.2.2018 06:00
Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. 5.2.2018 06:00
Bretar varaðir við kulda Breska veðurstofan hvetur íbúa þar til að búa sig undir snjó og ísingu. 5.2.2018 06:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent