Árangurinn felst í samstöðu Forseti ASÍ segir það alveg klárt mál að það sé í höndum félagsmanna VR að taka ákvörðun um úrsögn úr ASÍ. Samstaða stéttarfélaganna sé lykilatriði til þess að ná árangri í hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. 3.2.2018 07:00
Dómur í máli gegn Stundinni í dag Dómur verður kveðinn upp í staðfestingarmáli Glitnis Holdco gegn útgáfufélagi Stundarinnar og Reykjavík media í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf eitt í dag. 2.2.2018 07:00
Gætu sleppt kosningu um úrsögn VR úr ASÍ Til skoðunar er hvort hægt sé að taka ákvörðun um úrsögn VR úr ASÍ án undangenginnar atkvæðagreiðslu. Ragnar Ingólfsson, formaður VR, segir að málið færi þá fyrir félagsdóm. 2.2.2018 05:30
Vísbendingar um að unga fólkið búi lengur hjá mömmu og pabba Hlutfall ungs fólks sem býr enn í foreldrahúsum hefur hækkað undanfarin ár. Húsnæðisverð hækkaði í öllum hverfum á síðasta ári. Dregur úr verðhækkunum næstu ár og árið 2020 gæti orðið raunlækkun. 1.2.2018 06:00
Áslaug vill sæti á lista ef það býðst Þetta er núna í höndum kjörnefndar þannig að ég get ekki ákveðið það sjálf, segir Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi spurð hvort hún myndi taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. 31.1.2018 06:00
Íslendingar mest til vandræða og hundsa björgunarsveitirnar Dæmi eru um að ábendingar björgunarsveitarmanna um lokanir á vegum og götum innanbæjar séu hundsaðar. 30.1.2018 06:00
Flestir þingmenn vilja minnka hlut RÚV á auglýsingamarkaði Þrjátíu og sex alþingismenn segjast hlynntir því að RÚV fari af auglýsingamarkaði eða að umsvif þess þar verði minnkuð. Aðeins einn þingmaður svaraði spurningunni neitandi. Margir vilja þó að fyrirtækið fengi bættan tekjumissi. 26.1.2018 07:30
Nefndin klofnaði í afstöðu til þriggja af sjö tillögum hennar Stefnt er á að lækka virðisaukaskatt af fjölmiðlaáskriftum. Nefndarmenn í nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla greinir á um hvort taka eigi RÚV af auglýsingamarkaði og hvort breyta eigi lögum um áfengisauglýsingar. 26.1.2018 06:30
Háskólar hafi sálfræðinga á sínum snærum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vill að mennta- og menningarmálaráðherra, beiti sér fyrir því að auka aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir háskólanema í opinberum háskólum frá og með næsta skólaári. 25.1.2018 07:00
Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar umdeildur og til skoðunar að auglýsa starfið Hagsmunaaðilar í kvikmyndagerð vilja að starf forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar verði auglýst. Skipunartíminn rennur út í ágúst en tilkynna þarf forstöðumanni ákvörðunina með hálfs árs fyrirvara. Núverandi forstöðumaður hefur 24.1.2018 07:00
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent