Óttuðust að nasistafáni á skjaldarmerkinu bryti gegn lögum Óvíst var hvort breyta þyrfti kápu þriðju bókar Vals Gunnarssonar. Hana prýðir flennistórt skjaldarmerki með fána nasista í stað hins íslenska. 25.9.2017 06:00
Óvissa um meðferð skattamála ríkir enn eftir dóm Hæstaréttar Það á eftir að skýrast hvaða áhrif dómur Hæstaréttar frá í gær hefur á meðferð mála sem tengjast brotum gegn skattalögum. Verjandi ætlar að kæra til Mannréttindadómstólsins. 22.9.2017 06:00
Sá enga ástæðu fyrir fimm flokka stjórn Þingflokksformanni Pírata þykir of geyst farið í kosningar. Fimm flokka stjórn hafi verið möguleiki. Fólk á þingi segist hafa talað fyrir daufum eyrum Vinstri grænna en formaður flokksins segir þann möguleika aldrei hafa komið upp. 20.9.2017 06:00
Stór hluti telur stöðu Bjarna hafa versnað 75 prósent þeirra sem afstöðu taka telja stöðu Bjarna Benediktssonar hafa versnað. Sjálfstæðisflokkurinn er í verri stöðu vegna atburða síðustu daga en tæp sjötíu prósent segja flokkinn standa verst samkvæmt nýrri könnun. 20.9.2017 06:00
Óvissa ríkir um störf þingsins vikurnar fram að kosningadegi Forseti Íslands féllst á þingrofstillögu forsætisráðherra í gær. Hann biður kjósendur um að mæta á kjörstað þrátt fyrir leiða. Formenn flokka á þingi funduðu um framvindu þingstarfa fram að kosningum án niðurstöðu. 19.9.2017 06:00
Flókin staða hjá minni flokkum Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi. 18.9.2017 07:00
Byggingarleyfi á ný fellt úr gildi fyrir hótel á Vegamótastíg Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. 18.9.2017 06:00
Kjördagur hefur áhrif á valdatafl innan Sjálfstæðisflokksins Flest bendir til þess að kosið verið til Alþingis 28. október næstkomandi. Upphaflega virtist samkomulag um að kosið yrði viku síðar. 18.9.2017 06:00
Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16.9.2017 06:00
Nífalt fleiri karlmenn heldur en konur fyrirfóru sér í fyrra Mun fleiri karlmenn fremja sjálfsvíg en konur auk þess sem karlar eru yfirleitt yngri þegar þeir grípa til þess ráðs. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir samfélagið verða að leggjast á eitt til að styðja fólk sem lendir í mótvindi. 15.9.2017 06:00