Fjórir létust í skotárás í Rússlandi Fjórir létu lífið og fjórir særðust þegar maður hóf skothríð í kirkju í Dagestan. 18.2.2018 15:59
Franskur raðmorðingi játar morð á breskum nemanda Franski raðmorðinginn Michel Fourniret hefur játað að hafa banað breskum nemanda fyrir tæpum þremur áratugum. 17.2.2018 20:57
Sleðahópur björgunarsveitanna aðstoðaði parið niður af Esju Parið sem var í sjálfheldu á Esju er á leiðinni niður. 17.2.2018 18:58
Forseti Íran hyggst standa við samning um kjarnorkuáætlun Hassan Rouhani, forseti Íran, hyggst standa við fjölþjóðlegan samning um kjarnorkuáætlun Írana sem skrifað var undir árið 2015. 17.2.2018 18:34
Henry Bolton lætur af embætti formanns Breska Sjálfstæðisflokksins Henry Bolton, formaður Breska Sjálfstæðisflokksins UKIP, lætur af embætti eftir að flokksmeðlimir kusu hann úr embætti í dag. 17.2.2018 17:38
Íslenskt par í sjálfheldu á Esju Íslenskt par hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita við að komast niður. 17.2.2018 17:11
Jarðskjálfti að stærð 4,4 skók Bretland Jarðskjálfti skók hluta Bretlands í dag en upptök hans voru 20 km norðaustur af Swansea. 17.2.2018 16:42
Utanríkisráðherra Rússlands gefur lítið fyrir ákærurnar Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði að hann myndi ekki tjá sig um ákærur á hendur þrettán Rússum vegna afskipta af forsetakosningunum fyrr en hann sjái haldbærar staðreyndir um málið. 17.2.2018 16:03
Sex blaðamenn dæmdir í lífstíðarfangelsi í Tyrklandi Tyrknesk yfirvöld dæmdu í dag sex blaðamenn í lífstíðarfangelsi fyrir meint tengsl við valdaránstilraunina þar í landi árið 2016. 16.2.2018 23:24
Á annað þúsund skjálftar mælst við Grímsey Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar. 16.2.2018 21:46
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent