Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16.2.2018 21:45
Segir Pírata viðkvæmari en aðra: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Pírata vera viðkvæmari en aðra og að þeim sé gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. 16.2.2018 20:23
Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16.2.2018 19:31
Guðmundur Ingi og Halldóra Geirharðsdóttir ráðin til LHÍ Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið ráðinn lektor í leiklist við Listaháskóla Íslands og Halldóra Geirharðsdóttir prófessor í leiktúlkun við sama skóla. 16.2.2018 19:02
Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14.2.2018 23:26
Segir nefndarmætingu Ásmundar ekkert til að stæra sig af Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Ásmundur hafi farið með rangt mál þegar sá síðarnefndi sagði að hann sé í öðru til þriðja sæti þegar kemur að mætingu á nefndarfundi á Alþingi. 14.2.2018 21:59
„Viljum við hafa þingmenn af landsbyggðinni eða viljum við að allir séu 101 rottur?“ Ásmundur Friðriksson segir að hann hafi ekki sett leikreglurnar varðandi endurgreiðlsu vegna aksturskostnaðar. 14.2.2018 20:58
Líkamsleifar de Araujo fundnar Líkamsleifar Maelys de Araujo, níu ára gamallar stúlku sem hvarf í brúðkaupi í ágúst hafa verið fundnar. 14.2.2018 18:53
Guðni Már segir skilið við RÚV og flytur til Kanaríeyja Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur ákveðið að segja upp störfum hjá RÚV og halda til Kanaríeyja. 14.2.2018 17:55