Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í nýjum Þjóðarpúlsi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn mælast nánast hnífjöfn með 24% og 23% fylgi. 13.10.2017 19:14
Þórólfur Júlían tekur ekki sæti á lista Pírata Þórólfur Júlían Dagsson hyggst ekki taka sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi. Þórólfur lenti í þriðja sæti í prófkjöri flokksins í kjördæminu. 1.10.2017 23:36
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Marseille Tvær konur létust eftir að maður réðst á þær með hnífi og stakk til bana á lestarstöð í Marseille. 1.10.2017 22:10
Búið að opna þjóðveg 1 við Hólmsá á Mýrum Vegur 966 í Breiðdal er enn í sundur vegna vatnsskemmda og eins er ófært upp í Laka, Þakgil og Snæfell. 1.10.2017 20:15
Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1.10.2017 19:51
Ásta Guðrún hættir við að taka sæti á lista Pírata Ásta segist ætla að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum í stafrænum heimi. 1.10.2017 17:50
Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1.10.2017 17:20
Auknar líkur á að brúin verði opnuð fyrir gangandi umferð á morgun Mikill gangur er í brúarsmíðinni yfir Steinavötn og eru auknar líkur á að gangandi umferð verði hleypt á brúna. 1.10.2017 16:31
Oddvitar framboðslista Flokks fólksins kynntir Inga Sæland mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dr. Ólafur Ísleifsson mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. 30.9.2017 16:02
Gunnar Bragi búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, segist hafa verið búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum sem stunduð eru í flokknum og því hafi hann hætt. 30.9.2017 14:55