Sendiherra sagði Boris Johnson að hætta að rifja upp óviðeigandi ljóð Utanríkisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir óviðeigandi hegðun í opinberri heimsókn til Myanmar. 30.9.2017 13:40
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30.9.2017 11:32
Björt framtíð, Viðreisn og Miðflokkurinn myndu ekki ná inn á þing Viðreisn, Björt Framtíð og Miðflokkurinn myndu ekki fá þingsæti samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 30.9.2017 09:54
Þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám banns við fóstureyðingum Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin á Írlandi í byrjun sumars á næsta ári þar sem Írar munu kjósa um hvort afnema eigi ákvæði sem bannar konum að fara í fóstureyðingu. 26.9.2017 23:31
Lilja Dögg leggur fram frumvarp um afnám bókaskatts Með frumvarpinu er lagt til að sala bóka verði bætt við upptalningu 12. gr. laga um virðisaukaskatt á starfsemi sem ekki telst til skattskyldrar veltu. 26.9.2017 22:03
Þingmenn slógust um kjörgengisskilyrði Slagsmál brutust út á úganska þinginu í dag þegar rætt var um að afnema lög um hámarksaldur forseta. 26.9.2017 20:49
Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26.9.2017 18:58
Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu var 6,7% árið 2015 Bráðabirgðatölur um áætlaða hlutdeild ferðaþjónustu í landsframleiðslu ársins 2016 verða birtar á miðvikudaginn í næstu viku. 26.9.2017 17:51
Laxeldi í Ísafjarðardjúpi hefði jákvæð áhrif á íbúaþróun og atvinnuuppbyggingu Í Ísafjarðardjúpi hefur enn ekki verið veitt leyfi til laxeldis, en Hafrannsóknarstofnun hefur metið burðarþol þess. 24.9.2017 16:34
Sigmundur Davíð sagður ætla að ganga til liðs við Samvinnuflokkinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, gengur til liðs við Samvinnuflokkinn fyrir komandi kosningar. 24.9.2017 12:52