Hættir þar sem hann vill ekki vera samsekur Trump Öldungardeildarþingmaður Repúblikana, Jeff Flake, hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sökum Trump. 24.10.2017 23:50
Fimmtán landsnefndir UN Women funda á Íslandi Aðilar fimmtán landsnefnda ásamt starfshópi höfuðstöðva UN Women frá New York funda á Suðurlandi næstu þrjá daga. 24.10.2017 23:27
Vantrauststillaga vegna skógarelda felld í Portúgal Vantrauststillaga á ríkisstjórn Portúgals var felld með 122 atkvæðum gegn 105 í dag. 24.10.2017 21:51
Venesúelskir fjölmiðlar fjalla um bann samgönguráðherra Íslands Flutningur hergagna um Ísland er ekki leyfður nema með sérstöku leyfi Samgöngustofu. 24.10.2017 20:48
Hafnarfjarðarbær og Druslugangan hlutu jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í dag við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. 24.10.2017 19:50
Segir Óttar ekki átta sig á þeirri stöðu sem ríkisstjórnin bjó til varðandi Arion banka "Það er áhyggjuefni að ráðherra í ríkisstjórn skuli ekki átta sig á þeirri stöðu sem ríkisstjórnin sem hann situr í bjó til varðandi Arion banka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 24.10.2017 19:15
Úrslit samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Árborg kynntar Með gerð nýrrar framkvæmdaáætlunar var ákveðið að heimila stækkun hjúkrunarheimilisins sem byggt verður í Árborg úr 50 rýmum í 60. 24.10.2017 18:16
Þverpólitísk sátt um úrbætur í málum krabbameinssjúklinga Krabbameinsfélagið og aðildarfélög þess buðu þeim flokkum sem bjóða fram til Alþingis að svara spurningum sem hvíla á krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra. Allir flokkarnir nema Miðflokkurinn þáðu boð félagsins. 24.10.2017 17:45
Jafnvægisvog dragi fram stöðu kynjanna í helstu stjórnunarstöðum atvinnulífsins Meginmarkmiðin með Jafnréttisvoginni er að samræma og safna saman tölulegum upplýsingum um hlut kvenna og karla í stjórnum og framkvæmdastjórnum fyrirtækja. 24.10.2017 17:21
Gunnar Hrafn segir Sjálfstæðisflokkinn hafa blóð á höndum sínum Gunnar segir jafnframt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi bannað Óttari og Viðreisn að gera umbætur í málaflokknum. 19.10.2017 23:44