Ingvar Þór Björnsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu

Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin.

Tímamótasamningur við UMFÍ

Þetta er fyrsti samningurinn sem stjórnvöld gera við félagasamtök og er til lengra tíma en eins árs í senn.

Talsverð olíumengun í Grófarlæk

Heilbrigðiseftirlitinu barst tilkynning í dag um talsverða olíumengun í Grófarlæk í Fossvogsdal. Grófarlækur rennur í vestari Elliðaá.

Sjá meira