Ardern nýr forsætisráðherra Nýja Sjálands Ardern er 37 ára gömul og verður þar með yngsti leiðtogi landsins frá árinu 1856. 19.10.2017 20:00
Fundu sögulegt magn af amfetamínbasa í Norrænu Verulegt magn af amfetamínbasa fannst í bifreið um borð í Norrænu. Tveir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 19.10.2017 18:30
Starfshópur kannar möguleikann á ylströndum við Gufunes og Skarfaklett Borgarráð samþykkti í morgun tillögu borgarstjóra um að stofnaður verði starfshópur til að kanna möguleikann á að nýta heitt umframvatn til að búa til ylstrandir við Gufunes og Skarfaklett. 19.10.2017 17:15
Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin. 15.10.2017 23:09
Starfs- og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman Á dvalarheimilinu Lundi á Hellu eru tekin 85 slátur þar sem starfsmenn og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman. 15.10.2017 22:14
Tímamótasamningur við UMFÍ Þetta er fyrsti samningurinn sem stjórnvöld gera við félagasamtök og er til lengra tíma en eins árs í senn. 15.10.2017 20:33
Minnst 230 látnir eftir hryðjuverkaárás í Mogadishu Vörubíll hlaðinn sprengiefni var sprengdur fyrir utan hótel á fjölförnum stað í borginni í gær. 15.10.2017 17:53
Á þriðja tug látnir eftir eftir öflugar bílasprengjur Vörubíll hlaðinn sprengiefni sprakk fyrir utan hótel á fjölförnum stað í Mogadishu. 14.10.2017 16:15
Talsverð olíumengun í Grófarlæk Heilbrigðiseftirlitinu barst tilkynning í dag um talsverða olíumengun í Grófarlæk í Fossvogsdal. Grófarlækur rennur í vestari Elliðaá. 14.10.2017 15:45