Nektardagatöl starfsmanna Síldarvinnslunnar tekin niður Gunnþór Ingvason tilkynnti á starfsmannafundi á föstudaginn að dagatöl prýdd fáklæddum eða nöktum konum mættu ekki fara upp á vegg á vinnustaðnum. 2.1.2018 13:27
Fjórir menn teknir af lífi í Egyptalandi Fjórir menn voru hengdir í Egyptalandi í dag en þeir voru sakaðir um að hafa drepið þrjá menn í sprengjuárás árið 2014. 2.1.2018 12:51
Jóna Sólveig lætur af embætti varaformanns Viðreisnar Hún segist ekki vera hætt afskiptum af stjórnmálum en að hún telji rétt að beina athyglinni tímabundið að öðrum verkefnum. 2.1.2018 11:08
Þrír af hverjum fjórum styðja ríkisstjórnina Aðeins ein ríkisstjórn hafði meiri stuðning í upphafi stjórnartíðar sinnar en það var ríkisstjórn Geirs H. Haarde 30.12.2017 16:43
Nálgunarbann virt að vettugi: „Lögreglan sagði mér að koma á skrifstofutíma“ Eltihrellir Evu Riley Stonestreet hefur ítrekað brotið gegn nálgunarbanni. Lögreglan hefur lítið sem ekkert aðhafst í málinu að hennar sögn. 30.12.2017 15:35
Ákærðir fyrir innflutning á sögulegu magni af amfetamínbasa Héraðssaksóknari hefur ákært tvo pólska karlmenn á sextugsaldri fyrir innflutning á 11,5 lítrum af amfetamínbasa 3. október. 30.12.2017 13:10
Færeyskum fiskiskipum óheimilt að veiða innan íslenskrar lögsögu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að fella úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á næsta ári. 30.12.2017 12:25
Á allra vörum afhendir Kvennaathvarfinu 90 milljónir Í dag afhenti Á allra vörum Kvennaathvarfinu söfnunarféð sem safnaðist í þjóðarátakinu sem fram fór síðastliðinn september. 30.12.2017 11:28
Aðgerðir stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt skýrast 150 milljónum króna verður varið aukalega í svæðisbundinn stuðning við bændur sem eiga erfitt með að sækja atvinnu utan bús vegna fjarlægðar frá þéttbýli. 30.12.2017 10:46
Fjárlög fyrir árið 2018 samþykkt á Alþingi Fjárlög voru samþykkt með tæpum 33 milljarða króna afgangi, eða um 1,2% af landsframleiðslu. 55,3 milljarða króna aukin fjárframlög voru samþykkt ef miðað er við fjárlög fyrra árs. 30.12.2017 09:51