Ahmed Shafik hyggst ekki bjóða sig fram til forseta Ahmed Shafik, fyrrverandi forsætisráðherra Egyptalands, hyggst ekki bjóða sig fram til forseta í komandi forsetakosningum. 7.1.2018 15:36
Varað við stormi við Breiðafjörð og á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun sem gildir um Breiðafjörð og Vestfirði á morgun. 6.1.2018 16:30
„Tveir helstu kostir mínir hafa verið andlegt jafnvægi og að vera, sko, virkilega gáfaður“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir það ekki standast neina skoðun að hann sé í andlegu ójafnvægi. 6.1.2018 14:05
Forstjóri NSA lætur af embætti Rogers var einn af höfundum skýrslu þar sem fram kom að rússnesk stjórnvöld hefðu haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 6.1.2018 13:39
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6.1.2018 11:51
Kuldamet slegin á austurströnd Bandaríkjanna Í nokkrum borgum á austurströnd Bandaríkjanna og Kanada var um 30 stiga frost í gær. 6.1.2018 10:32
Óskarsverðlaunaleikstjóri neitar ásökunum um nauðgun Óskarsverðlaunahafinn Paul Haggis neitar alfarið ásökunum um að hafa brotið kynferðislega á fjórum konum sem hafa sakað hann um kynferðislegt áreiti og nauðgun. 6.1.2018 09:39
Hæsta sólarhringsmeðaltal svifryks frá upphafi mælinga Óvanalegt er að styrkur svifryks haldist hár allan sólarhringinn 2.1.2018 16:45
Mercedes-Benz í ljósum logum við Smáralind Talsverð hætta stafaði af eldinum en slökkvilið var ekki lengi að ráða niðurlögum eldsins. 2.1.2018 15:49
Ásmundur hyggst ganga Suðurkjördæmi enda á milli Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur strengt það áramótaheit að ganga Suðurkjördæmi enda á milli. 2.1.2018 14:44