Texti Despacito of kynferðislegur Yfirvöld í Malasíu hafa bannað spilun á laginu Despacito á útvarps- og sjónvarpsstöðvum í eigu ríkisins. 20.7.2017 08:48
Maður féll í Gullfoss: Lögregla segist geta staðfest innan tíðar hver maðurinn er Leit að manninum hefst milli níu og tíu í dag. 20.7.2017 08:16
Fjármálaráðherra vill hafna krónunni Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir það skyldu fjármálaráðherra að leggja til þann kost sem er farsælastur fyrir Íslendinga og að íslenska krónan leiði til óstöðugleika. 20.7.2017 07:23
John McCain með krabbamein í heila John McCain hefur verið öldungadeildarþingmaður frá árinu 1987 og bauð hann sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2008. 20.7.2017 06:23
Birtu nektarmyndir með fréttum af fyrsta kvenkyns Doktornum Bresku miðlarnir The Sun og Mail Online sæta nú harðri gagnrýni eftir að þeir birtu nektarmyndir af leikkonunni Jodie Whittaker með fréttum af því að hún taki við hlutverki Doktorsins í bresku þáttunum Doctor Who. 19.7.2017 12:31
Sextán ára stúlka hugmyndasmiðurinn að emoji með hijab Tilfinningatákn með höfuðslæðu, eða hijab, bætist í flóruna seinna á þessu ári. 19.7.2017 11:04
Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. 19.7.2017 11:00
Viðgerð lokið á neyðarloku skólpdælustöðvarinnar við Faxaskjól Neyðarlokan sem bilaði 12. júní í skólpdælustöðinni við Faxaskjól er nú komin í lag 19.7.2017 08:40
Búist við mikilli rigningu suðaustantil fram undir hádegi Búist er við vindi yfir 15 m/s suðaustanlands síðdegis. 19.7.2017 06:41