Hulda Hólmkelsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjármálaráðherra vill hafna krónunni

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir það skyldu fjármálaráðherra að leggja til þann kost sem er farsælastur fyrir Íslendinga og að íslenska krónan leiði til óstöðugleika.

John McCain með krabbamein í heila

John McCain hefur verið öldungadeildarþingmaður frá árinu 1987 og bauð hann sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2008.

Birtu nektarmyndir með fréttum af fyrsta kvenkyns Doktornum

Bresku miðlarnir The Sun og Mail Online sæta nú harðri gagnrýni eftir að þeir birtu nektarmyndir af leikkonunni Jodie Whittaker með fréttum af því að hún taki við hlutverki Doktorsins í bresku þáttunum Doctor Who.

Sjá meira