Eldur kviknaði í vörubíl á Kjalarnesi Lögregla hafði í gær og í nótt afskipti af alls sjö ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna. 19.7.2017 06:23
Fór með heilan veðurfréttatíma með tilvísunum í drag menningu Í tilefni alþjóðlega drag dagsins fór breski veðurfréttamaðurinn Owain Wyn Evans með fréttirnar og vitnaði í drag menningu. 18.7.2017 15:00
Samruni Lyfju og Haga hefði skaðað samkeppni á hreinlætis- og snyrtivörumarkaði Telur Samkeppniseftirlitið að samruninn hefði raskað samkeppni á þessum mörkuðum umtalsvert. 18.7.2017 12:32
Ed Sheeran hættir á Twitter í kjölfar gestahlutverks í Game of Thrones Ekki voru allir sammála um ágæti gestahlutverks breska söngvarans Ed Sheeran í þætti sunnudagsins. 18.7.2017 12:00
O.J. Simpson sækir um reynslulausn Fjórir meðlimir í nefnd Nevada ríkis um reynslulausn munu á fimmtudaginn taka ákvörðun um hvort fangi númer 1027820 skuli hljóta reynslulausn. 18.7.2017 10:25
Hlutabréf í Högum lækka í verði við opnun markaða Hlutabréf í Högum hafa lækkað í verði um tæp 4% á fyrsta hálftímanum eftir opnun kauphallarinnar í dag. 18.7.2017 10:01
Fundu 27 linsur í auga einnar konu Augnlæknar á Bretlandi ráku upp stór augu þegar þeir fundu 27 linsur í auga konu í nóvember síðastliðnum. 18.7.2017 07:48
Akstur undir áhrifum án ökuréttinda og ótryggðir bílar Umferðar- og fíkniefnabrot voru áberandi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinnipart gærdags og í nótt. 18.7.2017 07:05
Varað við stormi upp úr hádegi Storminum eiga að fylgja hvassar vindhviður við fjöll sem geta verið varasamar farartækjum sem taka á sig mikinn vind. 18.7.2017 06:25
Hættir að elda ofan í bankamenn og tekur við stól Torfa Ingvi Már Guðmundsson skiptir um umhverfi við næstu mánaðarmót þegar hann hættir sem matreiðslumaður hjá Arion Banka eftir fimmtán ár og tekur við sem hárskeri á Hárhorninu á Hlemmi. 9.7.2017 14:00