Fréttamaður

Höskuldur Kári Schram

Höskuldur Kári er fréttamaður í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

DNA kom upp um þjófinn

Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum.

Teikna upp ramma stjórnarsáttmálans

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks vonast til þess að hægt verði að klára nýjan stjórnarsáttmála í lok þessarar viku. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar hófust í morgun.

Lokun flugbrautar ekki haft áhrif á innanlandsflug

Lokun minnstu flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki haft áhrif á áætlunarflug um völlinn þrátt fyrir að brautinni hafi verið lokað fyrir rúmu ári. Yfir sjö hundruð sjúkraflug hafa verið farin það sem af er þessu ári og hafa aldrei verið fleiri.

Náðu ekki samstöðu um Viðreisn

Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir allt benda til þess að áhugi hafi verið fyrir því að bjóða Viðreisn inn í þær stjórnarmyndunarviðræður sem nú eru í gangi.

Sjá meira