Fréttamaður

Höskuldur Kári Schram

Höskuldur Kári er fréttamaður í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni

Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi.

Segir að taka verði gagnrýni ÖSE í lögbannsmálinu alvarlega

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis segir að taka verði gagnrýni Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu á stöðu fjölmiðla hér á landi alvarlega. Stofnunin telur að lögbann á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum Glitnis banka grafi undan frelsi fjölmiðla og rétti almennings til upplýsinga.

Laga skemmdir vegna mosakrots

Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum.

Mörg stór og umdeild mál bíða afgreiðslu

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis á þingstörfum að ljúka í næstu viku en ekkert samkomulag liggur þó fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu mála.

Sjá meira