Blaðamaður

Haraldur Guðmundsson

Haraldur skrifar um viðskipti í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Telja bréf Marel undirverðlögð

Greiningardeild Arion banka ráðleggur fjárfestum að kaupa í Marel og verðleggur bréf félagsins á 412 krónur á hlut. Það er tæplega 30 prósentum hærra verð en sem nam gengi bréfa framleiðslufyrirtækisins við lokun markaða í gær.

Salan á Medis í höndum Citibank

Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva er sagt hafa ráðið hinn bandaríska Citibank til að selja lyfjasölufyrirtækið Medis fyrir marslok 2018. Medis er til húsa í Hafnarfirði og af 100 manna starfsliði fyrirtækisins starfa um 85 hér á landi.

Bankinn vill uppboð á tveimur skipum

Landsbankinn vill tvö rannsóknarskip Neptune á Akureyri á nauðungarsölu. Kröfur á fyrirtækið eru upp á 95 milljónir króna en framkvæmdastjórinn segir erlenda fjárfesta á leiðinni inn með nýtt hlutafé.

Tókust á um milljarðs króna sölu gamla ráðhúss Kópavogs

Meirihluti bæjarráðs Kópavogs vill að kauptilboð í gömlu bæjarskrifstofurnar verði samþykkt. Fær rétt rúman milljarð króna fyrir fasteignirnar þrjár í Hamraborg. Minnihlutinn segir of mörgu ósvarað varðandi uppbyggingu á reitnum.

Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt

Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir.

Sala og afkoma IKEA aldrei verið betri

Velta IKEA á Íslandi nam um tíu og hálfum milljarði á síðasta rekstrarári fyrirtækisins. Rekstrarhagnaður upp á rúmar 1.200 milljónir króna sem er aukning um 24 prósent. Hafa aldrei selt meira af veitingum en í síðustu viku.

Sjá meira