Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir gæfu að Landspítalinn sé í tveimur húsum

„Verkefnin eru að aukast og róðurinn er að þyngjast inni á spítalanum en hafandi sagt það þá höfum við haft nógan tíma til þess að undirbúa okkur og við höfum fylgst gríðarlega vel með því sem hefur verið að gerast bæði úti í heimi og í okkar samfélagi.“

Yfir tíu þúsund látnir á Ítalíu

Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn.

Ár liðið frá falli WOW Air

Í dag er ár liðið frá falli WOW Air og hafði fall félagsins mikil áhrif á atvinnu- og efnahagslíf á Íslandi.

Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp

Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma.

Ekki úti­lokað að inn­fluttar vörur hækki í verði

Ekki er útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði að sögn fjármálaráðherra í ljósi þess að blikur eru á lofti í efnahagsmálum og flugsamgöngur í lamasessi. Því sé tilvalið að styðja við íslenska framleiðslu að hans mati.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.