Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rauð veðurviðvörun hefur verið sett á í fyrsta sinn og gildir hún fyrir norðurland vestra og strandir á morgun. Þá hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissuástandi á öllu landinu og búist er við versta veðri ársins.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarþingmönnum fækkaði um einn í dag þegar Andrés Ingi Jónsson sagði sig úr Vinstri hreyfingunni grænu framboði. Hann segir æ meira hafa skilið á milli hans og annarra þingmanna flokksins að undanförnu og ætlar að starfa utan flokka.

Segir kostnaðar­samara fyrir Kín­verja að ráðast inn í Hong Kong en að leyfa borginni að brenna

"Þeir hafa lært það í gegn um tíðina hvað gerist þegar þú sendir inn hermenn og skriðdreka, við sáum það á torgi Hins himneska friðar árið 1989. Þá var Kína allt öðruvísi land en það er í dag. Kína hefur vissulega, þó að stjórnvöld í Peking séu mjög hörð á svona hlutum, þá myndu þeir bara hafa miklu meiru að tapa núna á þessum tíma en áður fyrr.“

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.