Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ró­hingjar verða fluttir á af­skekkta eyju

Til standur að fyrstu flóttamenn Róhingja verði fluttir til eyjar, sem er í árósum Meghna árinnar í Bangladess, á næstu mánuðum segir utanríkisráðherra Bangladess.

Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf

Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aðeins ein þyrla landhelgisgæslunnar er í nothæfu ástandi, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðar hertar reglur um landkaup auðmanna og óbreytt magn matarsóunar endar í landfyllingu, þrátt fyrir aukna umræðu. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.