Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bálförum hér á landi fjölgar hratt

Hlutfall bálfara er komið í 43% á landsvísu hér á landi og um 54% af jarðsetningum hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru duftgrafir.

Fatlaðir fá sann­girnis­bætur verði frum­varp að lögum

Áttatíu til níutíu fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofnunum ríkisins fá þriggja til sex milljóna króna sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar verði frumvarp sem áætlað er að leggja fyrir vorþing að lögum.

Hænan Hildur tekin af lífi í Hús­dýra­garðinum

Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Djúp lægð sem gekk yfir landið í dag setti samgöngur úr skorðum. Innanlandsflugi og nær öllu flugi um Keflavíkurflugvöll var aflýst.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.