Kanada komið í 16-liða úrslitin Kanada tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta með tveggja marka sigri á Nýjá-Sjálandi. 15.6.2019 21:00
Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15.6.2019 20:34
Lampard í viðræðum við Derby um framlengingu Frank Lampard gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé að taka við Chelsea og er í samningaviðræðum við Derby County um framlengingu á samningi sínum. 15.6.2019 20:30
Guðmundur: „Misnotuðum allt of mörg dauðafæri“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tyrkjum í Laugardalshöll á morgun og þarf sigur til þess að tryggja sig inn á EM. 15.6.2019 20:00
Þór settist á toppinn Þór tók toppsæti Inkassodeildar karla með öruggum sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag. 15.6.2019 18:04
United sagt áhugasamt um miðvörð West Ham Manchester United hefur áhuga á að fá varnarmann West Ham Issa Diop til liðsins. Sky Sports greindi frá þessu í dag. 15.6.2019 17:00
Ögmundur orðaður við Rangers Skoska stórveldið Rangers er sagt áhugasamt um að fá íslenska landsliðsmarkmanninn Ögmund Kristinsson til liðs við sig. 15.6.2019 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14.6.2019 22:30
Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14.6.2019 21:41
Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14.6.2019 21:33