Rashford nálgast nýjan samning hjá United Marcus Rashford mun skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Þetta segir breska blaðið The Times í dag. 18.6.2019 10:30
Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18.6.2019 10:00
Vilja gera Benitez best launaða þjálfarann í Kína Vonir stuðningsmanna Newcastle um að halda í knattspyrnustjórann sinn minnkuðu í gærkvöldi þegar hann fékk vænlegt tilboð frá kínversku félagi. 18.6.2019 09:00
Diop falur fyrir 60 milljónir punda West Ham er tilbúið til þess að láta miðvörðinn Issa Diop fara fyrir 60 milljónir punda samkvæmt heimildarmanni Sky Sports. 18.6.2019 08:30
Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Stuðningsmenn Manchester United voru oftast af öllum stuðningsmönnum handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi. 18.6.2019 08:00
Sanchez skoraði í öruggum sigri Síle Alexis Sanchez og félagar í landsliði Síle unnu Japani örugglega í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta í nótt. 18.6.2019 07:00
Bolt skoraði í góðgerðarleik Usain Bolt var á meðal markaskorara í sigri heimsliðsins á Englandi í góðgerðarleik UNICEF í gær. 17.6.2019 10:00
Félagsskiptabann Chelsea gott fyrir Lampard Félagsskiptabannið sem Chelsea á yfir höfði sér myndi hjálpa Frank Lampard taki hann við stöðu knattspyrnustjóra hjá sínu gamla félagi. 17.6.2019 09:00
Pepsi Max Mörkin: Hannes setti Óla og Val í erfiða stöðu Hannes Þór Halldórsson setti Ólaf Jóhannesson og Val í mjög erfiða stöðu með því að fara til Ítalíu í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar að mati sérfræðinga Pepsi Max Markanna. 17.6.2019 08:00
Murray snýr aftur eftir aðgerð sem breytti lífi hans Tenniskappinn Andy Murray segir að mjaðmaaðgerðin sem hann gekkst undir hafa breytt lífi sínu. 17.6.2019 06:00