Diop í viðræðum við West Ham í ljósi áhuga United Issa Diop mun setjast niður með forráðamönnum West Ham til þess að ræða framtíð sína í næstu viku í ljósi áhuga Manchester United á leikmanninum. 20.6.2019 08:00
Messi bjargaði stigi fyrir Argentínu úr VAR víti Lionel Messi tryggði Argentínumönnum stig gegn Paragvæ í Suður-Ameríkukeppninni í nótt með marki úr vítaspyrnu eftir myndbandsdómgæslu. 20.6.2019 07:15
Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19.6.2019 12:17
United á eftir nítján ára varnarmanni Norwich Áhugi Manchester United á varnarmanni Norwich, Max Aarons, fer vaxandi í ljósi þess hve illa hefur gengið að komast að samkomulagi við Crystal Palace um Aaron Wan-Bissaka. 19.6.2019 12:00
Ómar Ingi semur við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg um að spila með liðinu frá og með næsta sumri. 19.6.2019 10:59
Kolbeinn gæti mætt á Hlíðarenda í annarri umferð Valur getur mætt Kolbeini Sigþórssyni og félögum í AIK ef Valur vinnur Maribor í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 19.6.2019 10:20
Átján ára var hann að flokka skrúfur en er nú orðinn dýrasti leikmaður í sögu Aston Villa Aston Villa gerði Wesley Moraes að dýrasta leikmanni í sögu félagsins á dögunum þegar félagið komst að samkomulagi við Club Brugge um að borga 22 milljónir punda fyrir framherjann. 19.6.2019 09:30
Yfir 500 krakkar í knattspyrnuskóla Barcelona á Kópavogsvelli 520 krakkar á aldrinum 10-16 ára eru í knattspyrnuskóla Barcelona á Kópavogsvelli. Slíkur var áhuginn að færri komust að en vildu. 19.6.2019 09:00
Gerrard hefur engan áhuga á að taka við af Lampard Steven Gerrard vill ekki taka við Derby County ef Frank Lampard verður knattspyrnustjóri Chelsea. Hann er einbeittur á að halda áfram starfi sínu hjá Rangers. 19.6.2019 08:30
Hóta að senda eigin landsliðsmenn í fangelsi Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. 19.6.2019 08:00