Zion valinn fyrstur til Pelicans Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt. 21.6.2019 08:00
Úrúgvæ kom tvisvar til baka og náði í jafntefli Japan tók forystuna tvisvar gegn Úrúgvæ í Suður-Ameríkukeppninni í nótt en þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli. 21.6.2019 07:00
"Hélt að golf væri snobbað og leiðinlegt“ Eva María Jónsdóttir hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi. 20.6.2019 20:00
Sjö íslenskir keppendur á Evrópuleikunum Sjö keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópuleiknunum í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Evrópuleikarnir veita möguleika á því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana. 20.6.2019 17:30
Markmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa ekki að óttast VAR Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum 20.6.2019 16:45
Jón Þór mun ræða við Cloe: „Hikum ekki við að velja hana ef svo ber undir“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar sér að ræða við Cloe Lacasse nú þegar hún er komin með íslenskan ríkisborgararétt. 20.6.2019 13:58
Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins 20.6.2019 13:20
Origi ekki seldur í sumar Liverpool ætlar ekki að selja Divock Origi í sumar þrátt fyrir að eiga þá á hættu að missa hann á frjálsri sölu að ári. 20.6.2019 10:30
Rekinn vegna rifrilda um umboðsmann Garry Monk var rekinn nokkuð óvænt frá Birmingham City í vikunni. Framkvæmdarstjóri félagsins Xuandong Ren segir ítrekuð rifrildi vegna umboðsmanna hafa orðið til þess að Monk var rekinn. 20.6.2019 09:00
„Sturlað“ fari Argentína ekki áfram Lionel Messi sagði að það yrði sturlað að Argentína kæmist ekki upp úr riðli sínum á Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. 20.6.2019 08:30