Durant og Leonard vilja semja við sama liðið Kevin Durant og Kawhi Leonard hafa rætt það sín á milli að taka höndum saman og semja við sama liðið fyrir komandi tímabil í NBA deildinni í körfubolta. 30.6.2019 10:00
Rooney: Van Gaal besti þjálfari sem ég hef spilað fyrir Wayne Rooney segir Louis van Gaal vera besta þjálfara sem hann hafi unnið með á ferlinum. 30.6.2019 09:30
Umboðsmaður Fernandes fundaði með United Það hægist ekkert á innkaupastjórum Manchester United þrátt fyrir að hafa landað Aaron Wan-Bissaka í dag. United ætlar að gefa í í leitinni að liðsauka á miðjuna. 29.6.2019 17:00
Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Fjölnir tók toppsæti Inkassodeildar karla af Gróttu með stórsigri á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi. Magni náði í jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík. 29.6.2019 16:01
Barbára skaut Selfyssingum í undanúrslit Selfoss er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 2-0 sigur á HK/Víkingi í 8-liða úrslitunum á Selfossi í dag. 29.6.2019 15:50
Nýliðarnir fá bakvörð frá Southampton Nýliðar Aston Villa halda áfram að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, Villa hefur komist að samkomulagi við Southampton um kaup á Matt Targett. 29.6.2019 15:30
Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. 29.6.2019 15:00
Leclerc á ráspól og Hamilton gæti fengið refsingu Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag. 29.6.2019 14:38
Tiana Ósk sló Íslandsmet í Þýskalandi Tiana Ósk Whitworth bætti í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún keppti á sterku unglingamóti í Þýskalandi. 29.6.2019 14:22
Fjölskylda Eriksen skoðar hús á Spáni Fjölskyldumeðlimir Christian Eriksen hafa verið að skoða hús til sölu í Madrídarborg síðustu daga samkvæmt frétt The Times. 29.6.2019 14:00