Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Umboðsmaður Fernandes fundaði með United

Það hægist ekkert á innkaupastjórum Manchester United þrátt fyrir að hafa landað Aaron Wan-Bissaka í dag. United ætlar að gefa í í leitinni að liðsauka á miðjuna.

Fjölnir á toppinn eftir stórsigur

Fjölnir tók toppsæti Inkassodeildar karla af Gróttu með stórsigri á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi. Magni náði í jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík.

Nýliðarnir fá bakvörð frá Southampton

Nýliðar Aston Villa halda áfram að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, Villa hefur komist að samkomulagi við Southampton um kaup á Matt Targett.

Sjá meira