Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Rabiot búinn að semja við Juventus

Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag.

„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“

Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump.

Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni

Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga

Sjá meira