Rabiot búinn að semja við Juventus Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag. 29.6.2019 13:30
TFK og Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni Víkingur og Tennisfélag Kópavogs eru Íslandsmeistarar í liðakeppni í tennis, en Íslandsmótið í liðakeppni fór fram síðustu daga í Víkinni. 29.6.2019 12:00
Pochettino: Daniel Levy á lokaorðið í öllum félagsskiptum Mauricio Pochettino segist ekki ráða því hvaða leikmenn koma inn hjá Tottenham heldur eigi stjórnarformaðurinn Daniel Levy lokaorðið. 29.6.2019 11:30
United staðfesti komu Wan-Bissaka Manchester United tilkynnti nú rétt í þessu að Aaron Wan-Bissaka er formlega orðinn leikmaður félagsins. 29.6.2019 11:09
Arsenal með áhuga á kantmanni Mónakó Arsenal hefur áhuga á kantmanninum Keita Balde hjá Mónakó og fylgist vel með honum þessa dagana. Sky Sports greinir frá. 29.6.2019 11:00
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29.6.2019 10:00
Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga 29.6.2019 09:30
AC Milan sett í bann frá Evrópudeildinni AC Milan verður ekki á meðal keppenda í Evrópudeild UEFA á komandi tímabili eftir að félagið var sett í bann hjá evrópska knattspyrnusambandinu. 28.6.2019 11:26
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 3-0 │KR-ingar þægilega í undanúrslitin KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar karla í fótbolta eftir nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Njarðvík í úrhellisrigningu í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. 27.6.2019 22:15
Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27.6.2019 15:00