Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Oddur markahæstur í stóru tapi

Átta mörk Odds Grétarssonar dugðu ekki fyrir Balingen-Weilstetten sem tapaði fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sverrir á markaskónum í sigri

Sverrir Ingi Ingason var á markaskónum er PAOK vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni.

Giannis: LeBron er geimvera

Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo segir það gera LeBron James að geimveru að hann sé enn að spila í hæsta gæðaflokki 34 ára gamall.

Þægilegt hjá United

Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United.

Dramatískur sigur Bayern

Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Bayern München mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld.

Sjá meira