Oddur markahæstur í stóru tapi Átta mörk Odds Grétarssonar dugðu ekki fyrir Balingen-Weilstetten sem tapaði fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 19.12.2019 19:59
Sverrir á markaskónum í sigri Sverrir Ingi Ingason var á markaskónum er PAOK vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. 19.12.2019 19:26
Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. 19.12.2019 18:09
Snorri og María skíðafólk ársins Skíðasamband Íslands hefur verðlaunað þau Maríu Finnbogadóttur og Snorra Einarsson sem skíðafólk ársins 2019. 19.12.2019 18:01
Giannis: LeBron er geimvera Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo segir það gera LeBron James að geimveru að hann sé enn að spila í hæsta gæðaflokki 34 ára gamall. 19.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Domino's deildirnar og HM í pílu Síðasta umferð Domino's deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí klárast í kvöld og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum. 19.12.2019 06:00
Manchesterliðin mætast í undanúrslitunum Það verður grannaslagur Manchesterliðanna í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. 18.12.2019 22:13
Þægilegt hjá United Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United. 18.12.2019 21:45
Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni Leicester spilar til undanúrslita í enska deildarbikarnum eftir sigur á Everton í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitunum. 18.12.2019 21:45
Dramatískur sigur Bayern Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Bayern München mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. 18.12.2019 21:30