Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Sterling kom City í undanúrslitin

Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld.

Naumt tap í framlengingu hjá Martin

Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Bayern München í slag þýsku liðanna í EuroLeague í kvöld. Berlínarliðið tapaði með einu stigi eftir framlengingu.

Ronaldo tryggði Juventus sigur

Juventus er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Sampdoria í kvöld.

Keflavík vann Suðurnesjaslaginn

Keflavík minnkaði forystu Vals á toppi Domino's deildar kvenna niður í tvö stig með sigri á Grindavík í Suðurnesjaslag í kvöld.

Gylfi ekki með gegn Leicester

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.

Sjá meira