Sterling kom City í undanúrslitin Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld. 18.12.2019 21:30
Öruggt hjá KR og Skallagrími KR og Skallagrímur unnu bæði sannfærandi sigra í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 18.12.2019 21:23
Naumt tap í framlengingu hjá Martin Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Bayern München í slag þýsku liðanna í EuroLeague í kvöld. Berlínarliðið tapaði með einu stigi eftir framlengingu. 18.12.2019 21:16
Skjern úr leik í bikarnum Bjerringbro-Silkeborg sló Skjern út úr dönsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. 18.12.2019 21:11
Markalaust í stórleiknum á Spáni Markalaust varð í El Clasico, leik Barcelona og Real Madrid, á Camp Nou í Barcelona í kvöld. 18.12.2019 20:45
Ronaldo tryggði Juventus sigur Juventus er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Sampdoria í kvöld. 18.12.2019 20:00
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Keflavík minnkaði forystu Vals á toppi Domino's deildar kvenna niður í tvö stig með sigri á Grindavík í Suðurnesjaslag í kvöld. 18.12.2019 19:44
Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18.12.2019 19:26
Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. 18.12.2019 19:05
Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 18.12.2019 18:49