Dönum tókst ekki að skora í Georgíu Danir gerðu markalaust jafntefli við Georgíu í undankeppni EM 2020. Sviss fór illa með lið Gíbraltar. 8.9.2019 18:15
Þægilegur sigur hjá KR KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag. 8.9.2019 18:08
Nauðsynlegur sigur Magna Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík. 8.9.2019 18:02
Guðmundur endaði þrettándi í Frakklandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson endaði í 13. sæti Open de Bretagne mótsins í golfi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson varð í 31. sæti. 8.9.2019 17:15
Segja van Dijk búinn að samþykkja nýjan samning Enska blaðið Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Virgil van Dijk sé búinn að samþykkja nýjan risasamning við Liverpool. 8.9.2019 09:00
Þakkaði van Gaal og Mourinho fyrir tímann hjá United Matteo Darmian gekk til liðs við ítalska félagið Parma í byrjun september en hann var formlega kynntur til leiks hjá félaginu á föstudag. 8.9.2019 08:00
Southgate um Kane: Hann er stórkostleg fyrirmynd Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hrósaði Harry Kane í hástert eftir öruggan sigur Englands á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. 8.9.2019 06:00
Litháar brjálaðir og kvörtuðu yfir dómgæslunni til FIBA: „Þetta er fokking brandari“ Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. 7.9.2019 23:30
Nítján ára Kanadastúlka hafði betur gegn Williams í úrslitunum Hin nítján ára Bianca Andreescu hafði betur gegn Serena Williams í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 7.9.2019 22:45
Áhorfendamet slegið í grannaslag á Etihad Áhorfendamet var slegið þegar Manchesterliðin City og United mættust í efstu deild kvenna á Englandi í dag. 7.9.2019 22:00