Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. 7.9.2019 21:30
Fyrsti sigur Portúgal kom gegn Serbum Portúgal náði í sinn fyrsta sigur í undankeppni EM 2020 þegar liðið hafði betur gegn Serbíu ytra í kvöld. 7.9.2019 21:01
Frakkar aftur á toppinn Frakkar unnu öruggan sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld og tóku þar með toppsæti H-riðils aftur af Íslendingum. 7.9.2019 20:45
Tyrkir sluppu með skrekkinn Tyrkir rétt náðu að merja sigur á Andorra í riðli Íslands í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. 7.9.2019 20:45
Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. 7.9.2019 20:01
Haukar féllu úr leik í Tékklandi Evrópuævintýri Hauka varð ekki langt þennan veturinn því liðið er úr leik í EHF bikarnum eftir eins marks tapi fyrir Talent Plazen í dag. 7.9.2019 19:17
Kane með þrennu í auðveldum sigri Englands Englendingar sitja með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni EM 2020 eftir öruggan sigur á Búlgaríu á heimavelli í dag. 7.9.2019 19:15
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7.9.2019 19:09
Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7.9.2019 19:01
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7.9.2019 18:52