Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. 13.9.2019 06:00
Eiður og Jimmy Hasselbaink á topp 10 yfir framherjapör Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink eru á topp 10 lista Give Me Sport yfir bestu framherjapör ensku úrvalsdeildarinnar. 12.9.2019 23:30
Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. 12.9.2019 23:00
KSÍ skoðar að taka upp umspil í Inkasso deildinni Knattspyrnusamband Íslands skoðar möguleikann á því að taka upp umspil um sæti í efstu deild í Inkassodeild karla. 12.9.2019 20:15
Endurkomusigur hjá Janusi og félögum Meistaralið Álaborgar vann Árhús á útivelli í dönsku úrvalsdeildini í handbolta í kvöld. 12.9.2019 19:39
Ellefu marka sigur í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Balingen-Weilstetten í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í kvöld. 12.9.2019 18:52
Andstæðingur Gunnars hætti við bardagann vegna meiðsla Gunnar Nelson þarf nýjan mótherja fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september eftir að Thiago Alves þurfti að draga sig úr keppni. 12.9.2019 18:44
Mikael framlengdi við Midtjylland Mikael Anderson, U21 árs landsliðsmaður Íslands, framlengdi í dag samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland til fjögurra ára. 12.9.2019 18:11
Helgi hættir með Fylki Helgi Sigurðsson mun láta af störfum sem þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla þegar tímabilinu líkur. Félagið tilkynnti þetta í dag. 12.9.2019 17:56
Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. 12.9.2019 07:00