Andri Rafn flytur til Ítalíu Andri Rafn Yeoman missir af síðustu leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla þar sem hann er að flytja til Ítalíu. 17.9.2019 22:38
Klopp: Augljóslega ekki vítaspyrna Jurgen Klopp var ekki sáttur við vítaspyrnuna sem dæmd var á Liverpool í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17.9.2019 21:36
Átta marka leikur í Salzburg Það var nóg af mörkum þegar Salzburg og Genk mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 17.9.2019 21:28
Barkley klúðraði víti í tapi Chelsea Frumraun Frank Lampard sem knattspyrnustjóra í Meistaradeild Evrópu endaði með tapi þegar Valencia hafði betur gegn Chelsea í kvöld. 17.9.2019 21:15
Titilvörnin hófst á tapi hjá Liverpool Evrópumeistarar Liverpool byrjuðu titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu á tapi fyrir Napólí á Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. 17.9.2019 21:00
Markalaust hjá Dortmund og Barcelona Dortmund og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld þökk sé vítamarkvörslu Marc-Andre ter Stegen. 17.9.2019 21:00
Selma Sól með slitið krossband Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, klárar ekki tímabilið með Blikum því hún er með slitið krossband. 17.9.2019 20:28
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17.9.2019 20:15
Jafntefli í fyrstu leikjum Meistaradeildarinnar Lyon og Zenit gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á nýju tímabili líkt og Inter og Slavia Prag. 17.9.2019 18:45
Zaha lét umboðsmanninn fjúka Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar. 13.9.2019 07:00